Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2005, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2005, Blaðsíða 38
38 MÁNUDAGUR 20. JÚNÍ2005 Síðast en ekki síst DV Kælimeðferð á vegum lögreglu „Þeir voru nú bara kældir niður hérna hjá okkur og var síðan sleppt," segir lögreglu- maður á Akureyri, spurður um afdrif þeirra sem létu hendur skipta á Akureyri um helgina. Sex voru færðir í fangageymslur efdr að hópslagsmál brutust út í miðbæ Akureyrar. Samkvæmt lögreglu áttu þar hlut að máli um tuttugu manns af báðum kynjum og voru flestir í yngri kantinum. Eins og áður segir, þurftu alls sex manns á þessari sérstöku kæhmeðferð lög- reglunnar á Akureyri að halda, en þeim var síðan frjálst að fara til síns Ha? ástæða til að yfirheyra fólkið. Morgunblaðið greinir frá því að erilsamt hafi ver- ið hjá lögreglunni á Akur- eyri á þjóðhátíðardaginn og fram eftir nóttu þar sem umgengni hafi verið skelfileg og blóm og gróð- ur munu sérstaklega hafa orðið fyrir barðinu á þjóðhátíðarskapi bæjar- búa. neima pegar retm hitistigi hafði verið náð. Ekki þótti Múgur og margmenni á Akureyri "A meðan allt lék I lyndi“eins og Mogg- inn orðarþað. Hvað veist þú um Logaog ^ Svanhildi 1. Hvar létu Logi og Svan- hildur gifta sig? 2. Hvar hóf Svanhildur Hólm sjónvarpsferil sinn? 4. Hvað sagði Svanhildur Hólm sem hneykslaði Opruh Winfrey? 4. Hvaða íþrótt spila Svan- hildur og Logi Bergmann saman? Svör neðst á siðunni Hvað segir mamma? „Mér fannst þetta mjög gaman og fannstþetta leikrit gott." segirHrafn- hildur Krist- björnsdóttir, móðir Kristfnar Ómarsdóttur leikskálds.„Ef ég á að segja alveg eins og er þá kom þetta mér á óvart. Ég átti ekki von á þessu. Mér fannst þetta verk samt skemmtilegt og vel gert hjá Borgarleikhúsinu. Hún Kristín er úti á Spáni og við höldum upp á þetta þegar hún kemur. Þá opnum við bara kampa- vlnsflösku og drekkum hana með henni." Kristfn Ómarsdóttir vann um helgina Grfmuna fyrir verk sitt Segðu mér allt sem sýnt hefur verið á fjölum Borgarleikhússins. Auður Bjarna- dóttir leikstýrði verkinu og er það f annað skipti sem hún tekst á við verk Kristfnar. j Viö hrósum Degi B. Eggertssyni, borgarfulltrúa og lækni, fyrir að vaka yfir samborgurum sínum og bjarga skáta sem leiðyfirá 17.júnl. Svörviðspumingum 1. Þau giftu sig í Dómkirkjunni. 2. Hún byrjaði sem stigavörður f Gettu betur. 3. Hún sagði að íslenskar konur svaefu hjá við fyrstu kynni. 4. Þau spila tennis. Mynd Ólafs Jóhannessonar og Ragnars Santos, verður sýnd á heimsþekktri kvikmyndahátíð í Karlovy Vary í Tékklandi i byrjun júlí. Þessar fregnir bárust með mjög skömmum fyrirvara. Þeir félagar hjá Poppoli-kvikmyndabakaríinu hafa unnið hörðum höndum að frágangi sýningareintaks myndarinnar til að allt verði tilbúið í tæka tíð. Þetta mun vera fertugasta skiptið sem Karlovy Vary-kvikmyndahátíðin fer fram í Tékklandi. Poppoli hefur notið mikils stuðn- ings frá Skúla Malmquist og Þóri Snæ Sigurjónssyni, framleiðendum hjá Zik Zak. Kvikmyndamiðstöð ís- lands, Norræni kvikmyndasjóður- inn og Sena hafa slegið saman í púkk fýrir aukaframlög fyrir mynd- ina. Myndin verður sett yfir á filmu hjá The Mill í London. The Mill er kvikmyndafyrirtæki í London og er vel verðugt til þess að sjá um verkið. Lík- legast gætu öll íslensk kvik- myndafyrirtæki rúmast fyrir Ólafur Jóhannesson Á leið til Tékklands með myndina um Africu United. í húsakynnum þar á bæ. The Mill komst síðast í fréttir þegar það vann óskarsverðlaun fyrir mynd Ridleys Scott, The Gladiator. Þar er það íslensk stúlka að nafni Eva María Funch sem fer með um- sjón á yfirfærsluferlinu. Á heimasíðu Poppoli segist Ólafur vera að gera sitt besta við að halda kostnaði eftirvinnsl- unnar á myndinni niðri. Það ger- ir hann m.a. með því að panta mat og kaffi sem bruggað er í eldhúsaðstöðu hjá fyrirtækinu. Forvitnilegt verður að sjá hvernig Africa United sendur sig í harðri alþjóðlegri samkeppni í Tékklandi. toti@dv.is Krossgátan Lárétt: 1 kall, 4 afkimi, 7 fótaþurrku,8 gabb, 10 bilun, 12 hreinn, 13 munntóbak, 14 spotti, 15 flakk, 16 heið- arleg, 18 gæfu, 21 stof- ur,22 deilur,23tottaði. Lóðrétt: 1 fjölda, 2 bergmála, 3 snáðar, 4 mikill,5 kaldi, 6 kaðall, 9 lélegur, 11 ávöxtur, 16eiginkona,17 mynni, 19 geislabaugur, 20 trekk. Lausn á krossgátu -6ns 0Z 'eJ?6l 'esp L l 'ruj 9L 'uip|B u 'Jn>|e| 6 '6919 '|n>| s 'snpjois 'jeujjojjod f'euio Z 'doq 1 ujajQog '6nes EZ'JBjn zz'þ\es iz'suyi 81'uiojjgi 'jej si 'ipua frl 'oj>|S £L 'Jæj Zl '6e|9 ot 'je|d 8'njjouj 1 'jo>|s tr'dgjq l :jjajen 1 Talstöðin ■ FM 90,9 Hafliði Helgason ritstjóri Markaðarins fjallar um ýmsa þætti viðskiptalífsins. Alla virka daga kl. 17:30 MARKAÐURINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.