Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2005, Blaðsíða 36
36 MÁNUDAGUR 20. JÚNÍ2005 Sjónvarp DV ► Stöð 2 kl. 20 HÚSÍ andlitslyftingu Húsasmíði fær alveg nýja merkingu í þessum magnaða myndaflokki þar sem heppnir íbúðar- eigendur detta í lukkupottinn. Hópur valin- kunnra sérfræðinga bankar upp á og ræðst til at- lögu við híbýli þar sem breytinga er sannarlega þörf. Hér er allt framkvæmt á methraða en það er ótrúlegt hverju er hægt að áorka þegar allir leggj- ast á eitt. Myndaflokkurinn var tilnefndur til Emmy-verðlauna. ► Sjónvarpið kl. 22.30 Lífsháski Jack, Kate og Sawyer berjast um nýfundna læsta skjalatösku úr málmi sem gæti haft að geyma upplýsingar um hina leyndar- dómsfullu fortíð Kate. Sayid bið- ur Shannon að þýða fyrir sig gögn frá frönsku konunni, búð- irnar á ströndinni eru í hættu vegna ágangs sjávar og Rose og Charlie ná saman eftir að Claire hverfur með dularfullum hætti. ► Stöð 2 Bíó kl. 20 Earl var rekinn úr lögregluskólan- um og starfar nú sem öryggisvörð- ur. Þar hittir hann fyrir Hank, fýrr- verandi lögreglumann sem fékk líka reisupassann. Þeir eiga ekkert sameig- inlegt og útséð með árangur af samstarfi þeirra. En þegar félagarnir komast á snoðir um smyglhring gerist hið ótrúlega. Earl og Hank leggja allt í sölurnar en munu þeir standa uppi sem sannar hetjur? Aðalhlut- verk: Martin Lawrence, Steve Zahn, Colm Feore, Eric Roberts. Leikstjóri: Dennis Dug- an. 2003. Bönnuð börnum. Lengd: 88 mfn. ilo o o mánudaguriim 20. júní 0: SJÓNVARPIÐ M 6.58 Island I bftið 9.00 ESold and the Beauti- ful 9.20 í ffnu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Island I bftið 16.40 Helgarsportið 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grls (7:26) 18.05 Bubbi byggir (908:913) 18.15 Pósturinn Páll (4:13) 18.30 Vinkonur (22:26) 12.20 Neighbours 12.45 I flnu formi 13.00 Perfect Strangers 13.25 Ladyhawke 15.20 Third Watch (Bönnuð börnum) 16.00 Barna- tlmi Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 fs- land I dag 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 Kastljósið 19.55 Atta einfaldar reglur (40:52) (8 Simple Rules) Bandarfsk gamanþáttaröð um miðaldra mann sem reynir að leggja dætrum slnum á unglingsaldri llfsregl- urnar. 20.15 Himalajafjöll (2:6) (Himalaya with Michael Palin) Breskir ferðaþættir þar sem farið er um Himalajafjöll með leikaranum Michael Palin úr Monty Python. 21.15 Lögreglustjórinn (The District III) Saka- málasyrpa um Jack Mannion, lög- reglustjóra I Washington, sem stendur I ströngu I baráttu við glæpalýð og við umbætur innan lögreglunnar. 22.00 Tfufréttir 22.25 Lifsháski (12:23) (Lost)Bandarískur myndaflokkur um hóp fólks sem kemst Iffs af úr flugslysi. 23.05 Bikarkvöld 23.20 Út og suður (8:12) 23.45 Kastljósið 0.05 Dagskrárlok 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Island i dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Extreme Makeover - Home Editlon (1:14) (Hús I andlitslyftingu) 20.45 Einu sinni var (Einu sinni var)Nýr þátt- ur þar sem ýmir fréttnæmir atburðir Islandssögunnar, stórir eða smáir, eru teknir til frekari skoðunar. 21.10 NakedTwistl (Jamie Oliver) (Kokkur án klæða) 21.35 The Cuardian (15:22) (Vinur litla mannsins 3)Nick og Burt Fallin sjá lif- ið með óllkum hætti. 22.20 Extreme Sex (3:3) (Ýkt kynllf)Breskur myndaflokkur þar sem Ijósi er varpað á óhefðbundið kynllf. Með breyttum tfðaranda hefur losnað um allar höml- ur I kynllfinu og það sem einu sinni var bannað þykir nú sjálfsagt. Bönnuð börnum. 23.05 One True Thing 1.10 Shield (8:13) (Stranglega bönnuð börnum) 1.55 Las Vegas 2 (22:24) 2.40 Darkness Falls (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Fréttir og fsland I dag 5.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVI i=3±=m 18.00 Cheers 18.30 Djúpa laugin 2 (e) 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Less than Perfect (e) 20.00 OneTreeHill 20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 21.00 The Contender Sextán hnefaleikakapp- ar hafa verið valdir til að taka þátt I samkeppni um hver er efnilegastur. Fylgst verður með keppendum allan sólarhringinn I sérstökum þjálfunar- búðum. f hverjum þætti munu tveir þeirra berjast og sá sem tapar verður sendur heim. Sá sem stendur einn upp I lokin verður milljón dölum rlk- ari. 22.00 Dead Like Me Við rifjum upp kynnin af George og félögum hennar sálnasöfn- urunum. 22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gest- um af öllum gerðum I sjónvarpssal. 12.45 US Open 2005 17.45 David Letterman 18.30 NBA (Úrslitakeppni) 20.30 Landsbankadeildin (Umferðir 1 - 6) Þriðjungur leikjanna I Landsbankadeild karla I knattspyrnu er nú að baki og línur teknar að skýrast verulega. 21.30 Aflraunir Arnolds (Arnold Schwarzenegger Classic)Árlega flykkj- ast bestu keppnismennirnir til Ohio I Bandarlkjunum og taka þátt f móti sem kennt er við Arnold Schwarzenegger, rfkisstjóra I Kaliforn- fu.sem var mikill Iþróttagarpur á árum áður. 22.00 Ollssport Fjallað er um helstu fþrótta- viðburði heima og erlendis. Það eru starfsmenn (þróttadeildarinnar sem skiptast á að standa vaktina en kapp- amir eru Arnar Björnsson, Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Þorsteinn Gunnarsson. 22.30 David Letterman 23.30 Da Vinci's Inquest (e) 0.15 Cheers (e) 0.40 Boston Public 1.20 John Doe 2.05 Óstöðvandi tónlist 23.15 Landsbankadeildin (Umferðir 1 - 6) 0.15 Álfukeppnin (Mexfkó - Brasilfa) 1.55 US Champions Tour 2005 „Útvarp bolur“ er nýr þáttur á Rás 2 undir stjórn Helgu Brögu Jónsdóttur og Steins Ármanns Magnússonar. Þáttur- inn er að margra mati uppfullur af lifandi og skemmtilegu efni. Enda er það ekki á hverjum degi sem tveir af helstu „grín-gúrúum“ landsins koma saman til að láta allt flakka með hljóðnemann á lofti. Alls kyns vitleysa on skemmtilegheil „Þátturinn er búinn að vera í loft- inu í tvær vikur og alit gengur dúndrandi vel,“ segir leikkonan góð- kunna Helga Braga. „Mér og Steini var boðið að setja saman útvarps- þátt eftir velgengni Vodkakúrsins sem við sýndum í vetur. Það lá kannski beint við að við gerðum þetta saman því það er svo gott flæði á milli okkar og varla hægt að finna fólk sem smellur betur saman. Við erum eins og tvíburasálir. Enda er ég búin að vera með magaverki sökum endalausra hlátraskalla í margar vik- ur því það er alltaf svo mikið fjör hjá okkur. Við leyfum okkur alls kyns geggjun!" Grínþáttur af bestu gerð Helga segist himinlifandi yfir því að starfa í útvarpi á ný en hún var með morgunþátt á Bylgjunni ásamt Eddu Björgvins fyrir nokkru. „Það er svo mikið frelsi í starfi sem þessu. Svo er þetta líka allt öðruvísi en það sem ég fæst vanalega við. Alltaf gaman að breyta til og gera eitthvað nýtt. Þátturinn einkennist samt alls ekki af leiðinlegu blaðri um ein- hverja marklausa vitleysu. Hann er sko þrælskipulagður frá byrjun til enda og uppfull- ur af skemmtilegu efni, enda grínþáttur af bestu gerð,“ seg- ir Helga og hlær. Kemur sér upp sínum eig- in gleðibanka „Við semjum nýtt handrit fýrir hvern og einn þátt svo þetta er heil- mikil vinna," tekur Helga fram. Ferl- inu er þó ekki lokið þar enda þarf að sjálfsögðu að fara í hljóðver og taka upp efnið. Þegar því er lokið tekur svo við að bæta við alls kyns hljóð- brellum og skemmtilegheitum. „Það getur verið erfitt að láta sér detta í hug nýtt og Helga Braga Þaö ersvo mikiö fjör hjá okkur að ég er búin aö vera meö maga- verki I margar vikur! ferskt efni í hverri viku en á öðrum stundum flæðir þetta upp úr manni án nokkurrar áreynslu. Maður veit sem sagt aldrei hverju maður á von á. Ég hef samt komist að því að besta ráðið er að koma sér upp hug- myndabanka. Síðan er bara málið að taka út úr gleðibankanum og láta allt flakka!" Óvissuferðir í hæsta gæða- flokki Það er þó meira um að vera hjá Helgu á næstunni því hún stefnir á tvær óvissuferðir með Kvenna- ferðum (kvennaferdir.is). „Ferð- inni er heitið til tveggja skraut- legra stórborga með leið- sögn minni og Eddu Björgvins. Markmiðið með ferðunum er að láta dekra við sig til hins ýtrasta og skella sér svo í geggjaðar veisl- ur og mála bæ- inn rauðan. Svo má auð- vitað ekki gleyma öllum eyðslu- sömu verslunar- ferðunum. Sem sagt, ómissandi ferð fyrir allar konur sem kunna að lifa líf- inu,“ segir Helga Braga glöð í bragði. irish@dv.is I § % BÍÓ j STÖÐ2BÍÓ 6.00 National Security (B. börnum) 8.00 The Powerpuff Girls 10.00 Simone 12.00 Race to Space 14.00 The Powerpuff Girls 16.00 Simo- ne 18.00 Race to Space 20.00 National Security (B. bömum) 22.00 Tangled (Strangl. b. börnum) 0.00 American Outlaws (Strangl. b. börnum) 2.00 The Fourth Angel (StrangL b. bömum) 4.00 Tangled (Strangl. b. börnum) OMEGA 7.00 Joyce Meyer 7.30 Benny Hinn 8.00 Miðnæturhróp 8.30 Kvöldliós 9.30 Blandað efni 10.00 Joyce Meyer 10.30 Dr. David Cho 11.00 israel í dag 12.00 Ewald Frank 12.30 Freddie Filmore 13.00 Joyce Meyer 13.30 Blandað efni 14.30 Ron Phillips 15.00 Samverustund (e) 16.00 Joyce Meyer 16.30 Blandað efni 17.00 Acts Full Gospel 17.30 Gunnar Þorsteinsson (e) 18.00 Ron Phillips 18.30 Joyce Meyer 19.00 CBN fréttastofan - fréttir á ensku 20.00 Kvöldljós með Ragnari Gunnarssyni 21.00 Um trúna og til- veruna Friðrik Schram (e) 21.30 Mack Lyon I leit að vegi Drottins 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 CBN fréttastofan - fréttir á ensku 0.00 Nætursjónvarp © AKSJÓN 7.15 Korter 21.00 Nlubfó 23.15 Korter !f|§' POPP Tfvf 19.00 Game TV (e) 21.00 Kenny vs. Spenny 21.30 (slenski popp listinn (e) DJ 7.03 Morgunútvarpið 9.03 Margrætt með Ragn- heiði Gyðu Jónsdóttur. 10.03 Morgunstund með Sigurði G. Tómassyni. 12.15 Hádegisútvarpið - Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson. 13.01 Hrafnaþing - Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 14.03 Messufall e. 15.03 Allt og sumt - Hallgrlmur Thorsteinsson, Helga Vala Helgadóttir og Helgi Seljan. 17J59 Á kassanum - lllugi Jökulsson. TALSTÖÐIN FM «0,9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.