Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2005, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2005, Blaðsíða 39
DV Síðast en ekki sist MÁNUDAGUR 20. JÚNÍ2005 39 Fall Halldórs Stjórnmál snúast um traust, var eitt sinn kosningaslagorð Fram- sóknarflokksins. Slagorðið var gjarn- an sett undir mynd af Halldóri Ás- grímssyni, formanni flokksins. Þetta var auðvitað ekki gert að ástæðu- lausu: trúverðugleiki formannsins var eitt helsta tromp hans í kosning- um. Hinum þungbúna og jafnvel heldur þumbaralega formanni væri sem sagt treystandi til að fara ekki með fleipur og taka á vandamálum þjóðarinnar af festu og alvöru. Traust væri því helsta vörumerki Halldórs Ásgrímssonar. Gengisfall traustsins Varla mun nokkrum Framsókn- armanni koma til hugar að hægt verði að heyja kosningabaráttu á þessum forsendum aftur. Halldór hefur fallið í áliti, enda er það gömul saga og ný að það er erfitt að byggja upp traust og auðvelt að glata því. Trúverðugleiki Halldórs hefur beðið alvarlegan hnekki vegna þriggja mála. I íyrsta lagi vegna íraksmál- sins, í öðru lagi fjölmiðlamálsins og í þriðja lagi sölu ríkisbankanna. Íraksstríðið Stuðningurinn við stríðið í írak var auðvitað mjög um- deildur, ekki síst meðal hefðbundinna Fram- sóknarmanna. Það sem gróf þó einna mest undan trú- verðugleika Hall- dórs var hvernig ákvörðunin var tekin og hvernig hann fór undan í flæmingi við að greina frá því hvemig í öllu lá. Ákvörðun um I stuðning við I stríðið var aldrei | rædd í ríkisstjórn, I né heldur utan- dkismálaneftid Al- þingis eða þing- flokkum stjómar- flokkanna. Þeir einu sem komum að málinu vom þeir Davíð Oddsson i Halldór Ásgrímsson. Þegar þetta komst í hámæli reyndi Halldór að snúa sig út úr málinu og hélt því fram að máhð hefði verið rætt á öllum þessum stöðum, uns hann varð að játa það upp á sig að hafa hlaupið út af rfkis- stjómarfundi til að styðja eitt stykki stríð! Birgir Hermannsson skrifar um fall Halldórs Ás- grímssonar forsætisrdö- herra og þau mistök sem hann hefur gert á slnum stjórnmálaferli. Kiallari Strengjabrúða Davíðs Fjölmiðlamálið varð Halldóri og Framsóknarflokknum dýrkeypt. Davíð Oddsson keyrði það mál áfram og Halldór hafði ekki bein í nefinu til að stíga á bremsuna. Ríkis- stjórnin lenti fyrir vikið í alvar- legum árekstri við þjóðina. Máls- með- ferðin var auð- vitað galin. Halldór var þó alltaf að ná sáttum við Davið Það sem blasti við öll- um var að Halldór langaði svo mikið til að verða forsætisráð- herra að Davíð gat ráðskast með hann eins og strengja- brúðu. Catþjóðin treyst slíkum manni? um hverja vitleysuna á fætur annari, alltaf jafh viss um að nú væri málið leyst og allir yrðu glaðir. Það sem blasti við öllum var, að Halldór langaði svo mikið til að verða forsætisráðherra að Davíð gat ráðskast með hann eins og strengjabrúðu. Gat þjóðin treyst slfkum manni? S-hópurinn Um það þarf varla að deila lengur að Ula var staðið að sölu ríkisbankanna. Söluferl- ið var illa skilgreint og alltaf hafa verið uppi efasemdir um tengsl S-hópsins svokallaða við Framsóknarflokkinn, enda forystumenn þessa hóps Framsóknar- menn með góð sam- bönd, þar af fyrrver- andi þing- maður og ráð- herra °g hægri hönd Halldórs Ásgrímssonar. Þegar sala Símans stóð fyrir dyrum mundi fólk eftir ólyktinni eftir bankasöluna og fylltist tortryggni í garð Framsóknar- flokksins. Viðbrögð Framsóknar- flokksins voru að kalla Gróa á Leiti! Forystumenn flokksins sökuðu stjómarandstöðuna um ómálefna- legan málflutning og rógburð, en virtust ekki hafa neinn skilning á því að stjómarandstaðan spilaði hér Utla rullu, heldur hreyfði málinu fyrst af alvöru þegar neikvætt við- horf almennings kom í ljós. Traust almennings á símasölu Halldórs var h'tið. Síðan féh hver sprengjan á fætur annari. Fréttablaðið upplýsti um náin tengsl Hahdórs við hugsanlega kaupendur bankanna, en Halldór virðist hafa þvingað ffarn sölu á þeim báðum í einu til að tryggja eðlileg helmingaskipti og ítök sinna manna. Símafundur HaUdórs með hugsanlegum kaupendum verður varla tU að auka traust fólks á hon- Dómgreindarbrestur Halldórs Óbein eignatengsl HaUdórs við kaupendur bankanna loka síðan hringnum. HaUdór er reyndasti þingmaður þjóðarinnar og hefur setið lengur en nokkur annar ráð- herra í ríksstjórn. Þessum marg- reynda manni, sem að auki er lög- gUtur endurskoðandi, datt ekki í hug á neinu stigi þessa máls að greina frá þessum eignatengslum. Þetta er auðvitað mjög alvarlegur dómgreindarbrestur. Þetta er í raun svo furðulegt að maður á bágt með að trúa því. Er HaUdór virkflega svo raunveruleikafirrtur að honum datt ekki í hug að þetta myndi vekja tor- tryggni á einhverju stigi málsins? Þessu máli er auðvitað langt frá því lokið. Um skýrslu ríkisendur- skoðunar ríkja mflda efasemdir, en jafnvel þó að skýrslan standi á end- anum óhögguð hefur HaUdór borið varanlegan skaða af málinu. í þessu efni stoðar Utið fyrir Framsóknar- menn að hrópa hátt um Gróu á Leiti. Flokksmenn verða að Uta í eigin barm og spyrja: Hvernig í ósköpun- um lentum við í þessum vanda? f jfjs Þeir sem tóku fram pollagallana og vað- stlgvélin í Reykjavík (gær geta parkerað þeim á nýjan leik þv( blessuð sólin mun baka höfuðborgarbúa f dag. Það verður ágætis veður á landsbyggðinni ( dag og má búast við þvl að það verði algjör bongóblíða þegar llða tekur á vikuna. * * Nokkur vindur Y * * \ Nokkur vindur ry I vmdur * Cbl S Nokkur O * * r vindur Gola 13 O/ O/ /p- . x* I0£>/ Nokkur vindur Kaupmannahöfn 21 Paris Oslo 22 Berlín Stokkhólmur 25 Frankfurt Helsinki 20 Madrid London 26 26 Mílanó 31 NewYork 23 • Það var eftir því tekið á Grímuverð- laununum á fimmtu- dagskvöldið að Þor- gerður Katrín Gunn- arsdóttir mennta- málaráðherra var ekki viðstödd, þótt leikhúsmálin heyri undir hana og hennar ráðuneyti. Þeir sem skipu- lögðu verðlaunahátíðina höfðu lengi reynt að fá svör frá ráðuneytinu um það hvort ráðherrann myndi mæta, en skömmu fyrir hátíðina bárust svör um að ráðherrann kæmist ekki þar sem öðrum embættisskyldum þyrfti að sinna... n • Þessum svörum var sæmilega tekið hjá leikhúsfólkinu þótt þeim þætti leiðinlegt að ráðherra mála- flokksins skyldi ekki geta heiðrað samkomuna með nærveru sinni. Fólk velti fyrir sér hvaða skyldur drægju ráð- herrann annað að kvöldi 16. júní. Það kom síðan í Ijós síðar um kvöldið, að Þorgerð- ur Katrín og maður hennar Kristján Ara- son þurftu að vera viðstödd brúðkaup Svanhildar Hólm og Loga Berg- manns, eins og les- endur DV sáu síðan íhelgarblaðinu... • Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Þor- gerður Katrín lætur sig vanta þar sem fólk í hennar málaflokki heldur atburði hátíð- lega. Þegar Ólaf- ur Ragnar Grímsson forseti íslands af- henti í fyrsta sinn ís- lensku menntaverð- launin í Víðistaða- skóla í Hafnarfirði, boðaði Þorgerð- ur ráðherra forföll seint og um síðir. Þetta tóku verðlaunahafarnir illa upp og fannst vont að Þorgerður Katrín gæti ekki verið með þeim á þeim degi sem skólastarfið í land- inu og duglegt og fórnfúst starfslið skólanna fékk sérstaka viðurkenn- ingu... • Þeir sem vilja veg Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur mikinn í íslenskum stjórnmálum telja að hún þurfi að sýna betur hvers hún er megnug í starfi. Tekið er eftir því hversu fá mál hún hefur lagt fram á þingi og nefnt hvernig henni mistókst að ná í gegn erfiðum frum- vörpum um Ríkisút- varpið og styttingu náms til stúdents- prófs. Svo hefur henni tekist að fá stéttarfélag kennara upp á móti sér. Talað er um að vilji hún verða næsti vara- formaður Sjálfstæðisflokksins, þurfi hún að láta betur ljós sitt skína... • Næsta verkefni hennar sem fólk í þjóðfélaginu á eftir að fylgjast með, verður að skipa nýj- an útvarpsstjóra eftir að Markús öm fékk bitlinginn í utamík- isþjónustunni eftir störf sín fyrir Sjálf- stæðisflokkinn. Verður eftir því tekið hvernig Þorgerði tekst að ráða í það vandasama starf og fylgst með því hvort hún reynir að fá flokksgæðing eða fagmann í það embætti...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.