Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2005, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2005, Blaðsíða 20
20 MÁNUDAGUR 20. JÚNl2005 Sport DV DV Sport MÁNUDAGUR 20. JÚN12005 21 Massimo Taibi í r' jgt Kom 1999 á 4,5 milljónir punda V , ■» Sir Alex opnaði veskið og fjárfesti í hin- N|S)|ÉÍ| \ um ítalska Taibi frá Venezia til að fylla ^ skarð Schmeichels. Hann byrjaði býsna vel og var valinn maður leiksins í sínum fyrsta leik sem var gegn Liverpool. Eftir það hrundi leikur hans og hann fékk á sig ansi klaufaleg mörk, það eftirminni- legasta þegar hann missti mislukkað langskot Matthews LeTissier í gegnum klofið á sér I leik gegn Southampton.Tap fyrir Chelsea 5-0 var hans fjórði og jafnframt síðasti leikur fyrir United og hann var sendur heim til Italíu með næsta flugi. Hann vældi yfir þvl að hafa ekki fengið neinn stuðning en hann var fyrr á þessu ári valinn versti leikmaður sem nokkurn tímann hefur leikið fyrir félagið! Raimond van der Gouw Kom1996 á frjálsri sölu . /mi&m X Þessi markvörður var alltaf I skugg- / ' "IS anum af Schmeichel en hann entist / heil sex ár sem varamarkvörður á I Old Trafford og var víst bara býsna \ "“M . sáttur. Hann vartrausturvaramark- \ liÉTOr vörður en enginn snillingur. Leysti með-^" al annars Schmeichel af gegn Borussia Dortmund í undanúrslitum Meistaradeildarinnar, lék ekki marga leiki en flesta tímabilið 1999/2000 þegar hann kom viö sögu 122 leikjum. Ástæðan fyrir þvl var slakur leik- ur hins ástralska Mark Bosnich. Sér ekki eftir tímanum sem hann eyddi á bekknum hjá nited en yfirgaf félag- ið 2002 til að setjast á bekkinn hjá West Ham. Peter Schmeichel Kom 1991 á 550 þúsund pund . Á sjö tímabilum Schmeichels hjá Man- chester United vann liðið enska meistaratitil- inn fimm sinnum, lyfti FA-bikarnum þrívegis og fór á kostum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 1999 sem færði liðinu þrennuna það ár. Skipti gríðarlega miklu máli fyrir velgengni liðsins á þessum áratug og er óumdeilanlega besti markvörður sem kiæðst hef- ur búningi þess. Hann var lykilmaður í danska landsliðinu sem varð óvænt Evrópumeistari 1992 og komst I átta liða úrslit Heimsmeistara- mótsins 1998. Hann hlaut heiðursorðu Bretadrottningar fyrir framlag sitttil Man- chester United frá 1991-1999. Eftirað hann yfirgaf Manchester United lék hann með Sporting Lissabon, Aston Villa og Manchest- | er City áður en hanskarnir fóru á hilluna 2003. Hann á son sem einnig er markvörður og er bráðefnilegur, hann er í herbúðum ™ Manchester City og er 19 ára gamall. vodafon^ Roy Carroll Mark Rosnich Kom 2001 á 2,5 M milljónlr punda Var keyptur til að W vera varamarkvörður en fékk síðan að spila meira en menn gerðu ráð fyrir. Barthez var að glíma við meiðsli og átti erfitt með að finna sitt besta form og þá stóð Carroll milli stanganna. Hann var síðan aðalmarkvörð- ur stærstan hluta af nýliðnu tímabili þar sem Tim Howard missti sæti sitt. Carroll gerði sín mistök og þau eftirminnileg- ustu þegar hann missti lang- skot Pedros Mendes framhjá sér og inn fyrir llnuna, þar komu þó dómararnirtil bjargar og dæmdu ekki mark. Mörg mistök og erfiðar samningavið- ræður gerðu það síðan að verk- um að hann var látinn farafráfé- 'Jmif '' * laginu í síð- CJs. asta mán- uði. Kom 1989 á frjálsri sölu og afturá frjálsri sölu 1999 Ferill hans hefur veriö nánast ein samfelld vit- leysa. Hans fyrra stopp hjá liðinu var stutt, hann var aðeins 17 ára, átti erfitt uppdráttar og fékk sig lausan frá félaginu eftir skamman tíma. Hann gerði aðra tilraun til að upplifa draum- inn þegar hann var fenginn til að fylla skarð Peters Schmeichel en náði því engan veginn. v, Upphaflega kom hann of þungur til liðsins á undirbúningstímabilinu og náði sér aldrei al- mennilega á strik. Hann féll I ónáð hjá þjálfaralið- inu, færðist aftar og aftar I goggunarröðinni en lét til sín taka utan vallar og var öflugur ( skemmtanallfinu. Hann átti I ástarsambandi við ofurmódel, leiddist út í kókaínneyslu og klárt var að hann næði aldrei sínu gamla formi. _ Fabien Barthez Kom 2000 á 7,8 milljónir jf/h punda -’fc '* Ansi litríkur markvörður sem var 'mok '***' y keyptur eftir að hafa varið mark M Frakka, sem urðu heimsmeistarar, hann kostaði sitt en var ansi mistækur. Hann sýndi oft 1 snilldartilþrif og gat nánast unnið leiki upp á sitt eins-1 dæmi. Aftur á móti gat hann líka tekið fáránlegar ákvarðanir og tapað leikjum upp á sitt einsdæmi. Þrátt fyrir fjöldamörg mistök fékk hann mörg tækifæri til að snúa blaðinu við en missti á endanum stöðu sína með tilkomu Tims Howard áriö 2003 og hélt aftur til Frakk- lands. Þessa stundina er hann þó að afplána leik- bann fyrir að hafa hrækt á dómara í æfingaleik. _ TonyCoton Kom 1996 á 500 þúsund pund Var keyptúr frá Manchester City og komst því aldrei í náð- ina hjá stuðningsmönnum meðan hann var leikmaður. Hann gerði engin mistök enda lék hann ekki einn einasta leik þá sex mánuði sem hann var hjá félaginu. hann starfar nú sem markmannsþjálfari hjá United. Les Sealey Kom 1990áfrjálsrisölu Wj'^á I Kom upphaflega á lánssamn- \wMÉL/ ingi og varði mark Manchester United I selnní bikarúrslltaleiknum gegn Crystal Palace 1990 af stakri prýöi. Siðan var gerður samningur við hann og var hann í marki liðs- ins sem tryggði sér Evrópumeistaratitil bikarhafa leiktíðina á eftir. Hann var nokkuð umdeildur meðal stuðningsmanna liðsins en átti stað í hjarta þeirra flestra. Hann gerðist slðan markmannsþjálfari hjá West Ham en árið 2001 kvaddi hann þennan heim óvænt þegar hann fékk hjartaáfall, 43 ára að aldri. Ricardo Kom 2002 á 1,5 milljón punda | v ^ C Enn einn markvörðurinn sem Sir \ ^ Alex keypti og floppaði. Var fenginn til að veita Barthez samkeppni en gerði^^^^^ það aldrei þar sem hann náði ekki að aðlagast lífinu á Englandi. Afrekaði það að fá dæmda á sig vita- spyrnu örstuttu eftir að hann kom inn sem vara- maður (fyrsta sinn en náði að verja spyrnuna. Kom aðeins við sögu (fimm leikjum United og var lánað- ur til Racing Santander sfðasta tímabil og var síðan látinn lönd og leið í slðasta mánði ásamt Carroll. Andy Goram M « Kom 2001 á lánssamningi \ Mgf Markverðir Manchester United söfnuðust saman á meiðslalistanum og Sir Alex fékk undanþágu frá UEFA til að fá mark- vörð að láni til að leysa það vandamál. Hann fékk jákvætt svar og ö|lum að óvörum var hinn 36 ára Andy Goram fenginn að láni. Goram var klárlega kominn yfir sitt besta og þrátt fyrir að hafa verið mjög frambærilegur markvörður varð hann frægari fyrir afrek sín utan vallar þar sem hann vingaðist við Bakkus. Hann var ekki fyrr kominn á Old Trafford en markverðir liðsins snéru aftur úr meiðslum en náði þó að afreka aö leika tvo leiki fyrir United. Jim Leighton Kom 1988 á 750 þúsund pund V. ^^^Var góður vinur Sir Alex hjá Aberdeen ( ™ Xk Skotlandi og ákvað aö halda áfram aö vinna X ymeð honum eftir að hann fór á Old Trafford. * lStóö slg ágætlega þangað til hann gerði sig sek- C>' Jan um skelfileg mistök (FA-bikarúrslitaleik 1990 /gegn Crystal Palace. Hann átti sök á því að leik- urinn endaði með jafntefli, 3-3, og var settur á bekkinn f síðari leiknum. Stuðnlngsmenn United i heimtuðu að hann yrði sendur aftur til Skotlands og* fór það algjörlega með sjálfstraustið hjá honum >4 og ferillinn var eyðilagður, einnig olli það vinslit- m/r 'Ér . um milli hans og Sir Alex. Tim Howard Kom 2003 á 2,3 milljónirpunda ' Howard var besti markvörður bandarísku deildarinnar og margverðlaunaður í heimalandinu. Stór og sterkur markvörður sem ekki síst var þekktur fyrir að eiga í baráttu viðTourette-sjúkdóminn. Hann byrjaði af rosalegum krafti hjá United og margir stuðningsmenn töldu að þarna væri loksins fundinn rétti maðurinn til að feta I fótsþor Schmeichels. Því miður fyr- ír þá dalaði hann mjög svo eftir það og missti fast sæti sitt í liðinu á síðasta tímabili eftir að það féll út úr Meistaradeild Evrópu. Er enn í herbúðum liðsins og mun veita Edwin van der Sar samkeppni um markvarðarstöðunu næsta vetur. A þeim 19 árum sem Sir Alex Ferguson hefur haldiö um stjórnartauma Manehester United hefur hann fengið alls 13 markverði til liðsins. Hinn danski Peter Schmeichel ber höfuð og herðar yflr þessa markverði en nær allir hinir hafa floppað. Nýjasti markvörður liðsins er Edwin van der Sar Síöan Manchester United vaxm ein bestu kaup sem Sir Alex Fergu- þrennuna mögnuðu 1999 hefur liðið son, framkvæmdastjóri United, hef- verið f ma rkvarðarkrf su, en þá yfixgaf ur gert. Peter SchmeicheJ liðið. Engum hefur Markvarðamál hafa verið vanda- enn tekist aö feta í fótspor Danans mál á Old Trafford í langan tíma og stóra sem er af mörgum talinn besti sumix segja aö Peter Schmeichel sé markvörður allra tíma. Þessi glókoll- cini heimskjassamarkvörðurinn sem ur var keyptur á 550.000 pund frá liðið hafi haft í sínum röðum. Sir Bröndby f heimalandinu 1991 og er Aiex hefur fengið þrettán markverði tiJ sín meðan hann hefur veriö fram- kvæmdastióri liðsins, nú síðast hinn hollenska Edwin van der Sar sem veróur 35 ára í haust. Tveir markverðir r-v. _ voru látnir fara eftir síðasta tímabil, Ricardo og Roy Carroil, og hinn J reynslumikli van der Sar fenginn í þeirra stað. Hann eruppal- landsliðsþjálfari að hann hafi aldrei inn hjá Ajax en hefur sfðustu fjögur verið betri en einmitt nú. ár leikið í ensku úrvalsdeildinni jffltSTí '- Schmeichel var fyrir Fulham, þar áður var hann Éám0i skemmtileg týpa, stór og hjá ítalska liðinu Juventus. JÍK sterkur en samt svo lipur Hann hefur verið markvörður V ■■■■ ■& % miili stanganna, duglegur hollenska landsliðsins í langan > að láta í sér heyra og gat t tlma og segir Marco '\l \f ■vtjj varið ótrúlegustu skot úr vanBasten "" "W ótrú- legum færum. Það var alveg Ijóst að hafa reynt að feta í fótspor hans á það yrði ekki hvers manns verk að Old Trafford en enn sem komið er fyila hans skarð þegar hornun fannst hefur engum tekist að komast ná- álagið vera orðið of mikið og fór til lægt því. Fyrstur kom Mark Bosnich Portúgals þar en honum fylgdu ekkert nema vand- ML sem hann ræði.hannlentiuppákantviðþjálf- MmHk’ gekk til liðs aralið félagsins og seig alltaf neðar við Sporting í og neðar í forgangsrööinni. Lissabon. Margir Sá sem hefúr komist næst því að fylla skarð Schmeichels er Fabien Barthez en óstöðugleiki og kjánaleg mistök urðu honum að falli. Edwin van der Sar er enn eirrn markvörðurinn sem reynir að standa undir væntingunum og kröf- unum á Old Trafford. eWar@dv.is Schmeichel var skemmtileg týpa, stór og sterkur en samt svo lipur milli stanganna, duglegur að láta í sér heyra og gat varið ótrúlegustu skot úr ótrúlegum færum. Howard byrjaði af rosa legum krafti hjá United og margir stuðnings- menn töldu að þarna væri loksins fundinn rétti Jp/ maðurinn til að feta í fótspor Schmeichels. vodafone

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.