Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.06.2012, Blaðsíða 51

Fréttatíminn - 15.06.2012, Blaðsíða 51
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Villingarnir / Hello Kitty / Stubbarnir / Algjör Sveppi / Ævintýraferðin / Algjör Sveppi /, Mörgæsirnar frá Madagaskar / Mamma Mu / Kalli litli kanína og vinir / Skrekkur skelfingu lostinn 10:30 Ice Age: Dawn of the Dinosaurs 12:00 Nágrannar 13:40 Sprettur (1/3) 14:20 Mad Men (10/13) 15:10 Spurningabomban (5/6) 15:55 Afmælistónleikar Björgvins 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Frasier (12/24) 19:45 Sprettur (2/3) 20:15 Dallas (1/11) 21:15 Rizzoli & Isles (2/15) 22:00 The Killing (6/13) 22:45 House of Saddam (2/4) 23:50 60 mínútur 00:35 Suits (1/12) 01:55 The Daily Show: Global Edition 02:20 Smash (15/15) 03:05 Tony Bennett: Duets II 04:30 Medium (13/13) 05:15 The Event (14/22) 06:00 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 12:00 Stjarnan - Valur 13:50 Pepsi mörkin 15:00 Grillhúsmótið 15:35 Into the Wind 16:30 Spænski boltinn: Real Sociedad - Barcelona 18:15 Íslandsmótið í golfi 2008 22:10 Oklahoma - Miami 00:00 Miami - Oklahoma 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17:00 Gullit 17:30 PL Classic Matches: Leeds - Newcastle, 2001 18:00 Man. City - Chelsea 19:45 Premier League World 20:15 Arsenal - Blackburn 22:00 PL Classic Matches: Man United - Newcastle, 2002 22:30 Liverpool - Newcastle SkjárGolf 06:00 ESPN America 07:00 US Open 2012 (3:4) (e) 13:00 US Open 2009 - Official Film (e) 14:00 US Open 2012 (3:4) (e) 20:00 US Open 2012 - BEINT (4:4) 02:00 ESPN America 17. júní sjónvarp 51Helgin 15.-17. júní 2012 Ungur karlmaður í vafasömum félagsskap æskuvinar síns hleypur með tösku fulla af fíkniefnum inn í atvinnuviðtal þar sem hinn sjálfumglaði Harvey Specter leitar sér að að- stoðarmanni. Ungi maðurinn, Mike Ross, er með ljósmyndaminni og siglir undir fölsku flaggi þegar hann þreytir próf fyrir óheiðarlega háskólanema en hefur sjálfur flosnað upp úr námi – tekinn vegna dópsölu. Þetta er grunnur- inn að bandaríska afþreyingarþættinum Suits, sem er lögfræðiflétta; léttur gamanþáttur um klárt, ungt og fallegt fólk á framabraut, þar sem samkeppnin er meiri en góðu hófu gegnir. Nú hefur sjónvarpssjúklingurinn forskot á dygga áskrifendur Stöðvar 2. Hann er búinn að sjá átta þætti! Og það í desember. Ekkert ólög- legt niðurhal þó, heldur sá hann þættina í beit, einn í löngu farþegaflugi, þar sem skjárinn dró skynsemina úr kollinum á honum og svefninum var fórnað. Já, átta þættir rúlluðu yfir skjáinn án þess að sá sjónvarpssjúki þyrfti að sussa á börn, maka, bölva síma eða sækja mat (sem var bara borinn í hann). Margir gætu ætlað að þetta væru meðmæli með þættinum. Tja, valið stóð á milli svefns og afþreyingar og hver sefur endalaust? Skemmtilega fjarstæður, yfirborðskennd samtöl og yfirmenn með últraegó sem ekki velkjast í vafa um að þeir eru skörpustu hníf- arnir í skúffunni. Lítt eða ekkert um þekkt andlit og þátturinn samsuða úr hinum ýmsu Hollywood-þáttum. Og það virkar. IMBd gefur Suits 8,7 en þessi hér þrjár stjörnur. Má sleppa, en má einnig augljóslega stytta sér stundir yfir. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Skemmtileg Hollywood-samsuða  Í sjónvarpinu suits á mánudagskvöldum á stöð 2  www.forlagid.is – alvöru bókaverslun á netinu „… mjög vel samin bók og það er stöðugt verið að koma manni á óvart.“ Kol brún bergþ ór sdót t ir / K il ja n (um K völ dv er ðinn) Allir hAfA eitthvAð Að felA Hárbeitt og meinfyndin bók eftir Herman Koch, höfund metsölubókar- innar Kvöldverðurinn Tilnefnd til Libris-bókmennta- verðlaunanna og Gouden Boekenuil- verðlaunanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.