Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.06.2012, Blaðsíða 20

Fréttatíminn - 15.06.2012, Blaðsíða 20
við grillið í allt sumar Þ að sem stendur upp úr er að ég get. Ég hef trú á sjálfri mér,“ segir Matt- hildur Matthíasdóttir, þrítug, einstæð, tveggja dætra móðir. Hún hefur, ásamt fimm- tán öðrum einstæðum mæðrum á endurhæfingarlífeyri, snúið líf sínu til betri vegar á síðasta eina og hálfa árinu. Þær hafa gefið út ljóðabók með á fjórða tug ljóða – 500 eintök – og þær vona að andvirði bókanna komi þeim í Tívolí í Kaupmannahöfn. Það eiga þær svo sannarlega skilið, því þær hafa lokið námi í Kvenna- smiðjunni; námi sem hefur náð að draga margar út úr skel sinni og gefið þeim löngun til frekara náms eða til að vinna. Hjá þeim Matthildi og Jóhönnu Ósk Jóhannsdóttur, 37 ára fimm barna móður, er þakklæti efst í Sextán einstæðar mæður, sem hafa lokið átján mánaða námi í Kvennasmiðjunni, hafa gefið út ljóðabók. Þetta eru ungar konur sem margar hverjar höfðu ekki unnið í mörg ár, höfðu lítið sjálfsálit og litla trú á sjálfa sig. Margar voru einangraðar með börnum heima en hafa snúið lífi sínu til betri vegar síðustu átján mánuði. Þær Matthildur Matthías- dóttir og Jóhanna Ósk Jóhannsdóttir eru í útskriftarhópnum og deila reynslu sinni með lesendum Fréttatímans. „Ég get og hef trú á sjálfri mér“ Þær Jóhanna Ósk Jóhannsdóttir og Matthildur Matthíasdóttir eru að út- skrifast og segja námið hafa breytt lífi sínu. Báðar hafa sett sér stefnu á nám eða vinnu, sem hefði verið þeim óhugs- andi fyrir námið. Mynd/Hari 20 viðtal Helgin 15.-17. júní 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.