Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.06.2012, Blaðsíða 45

Fréttatíminn - 15.06.2012, Blaðsíða 45
Bítlahátíð á Obladi Oblada Frakkastíg 8 20. - 24. júní Helgin 15.-17. júní 2012 KJÖTbúðin GrensásvegOpið: mán-fös 10-18:30, lau 11-16, sun lOkað GrilltilbOð í kjötbúðinni um helGina kindafile í sixty six marineringu 3.495 kr/kg kinda innralæri í sólberja marineringu 3.495 kr/kg ½ úrbeinað lambalæri í bláberjamarineringu 2.195 kr/kg 2 fyrir 1 á Ostakökum mangó og kókos með oreokexi tvær kökur á aðeins 998 kr.  Sumarbjórinn Sumarliði Fyrsti íslenski hveiti- bjórinn í þýskum stíl T vö ár eru síðan Borg Brugghús hóf innreið sína á bjórmarkaðinn með Bríó. Nú er nýr sumarbjór Borgar kom- inn í verslanir og er þar á ferðinni kærkomin viðbót við íslenska bjór- menningu. Þetta ellefta afkvæmi Brugghússins hefur fengið hið viðeigandi nafn Sumarliði og er hveitibjór í þýskum stíl, sá fyrsti sinnar tegundar sem framleiddur hefur verið og seldur á Íslandi. Þennan skemmtilega bjórstíl, eins og svo marga aðra, má rekja til Bæjaralands en þar kallast bjór af þessu tagi Hefeweizen og nýtur gríðarlegra vinsælda. Í upphafi áttu æðstu aðalsmenn þeirra Bæj- ara einkarétt á framleiðslu bjórs þessarar tegundar uns framleiðsl- an hreinlega lagðist af. Til allrar hamingju, fyrir unnendur bjórs, var stíll þessi og bjórgerð svo endurvakin á síðasta fjórðungi 20. aldarinnar. Sumarliði er fr ískandi og skemmtilegur bjór. Bragðmikill og beiskur, þó ekki um of, hveiti í bragðinu (auðvitað) og gerkeimur. Það besta við þennan bjór er þó eft- irbragðið sem lifir vel og lengi og er eilítið reykt. Þetta er klárlega matarbjór frekar en „söturbjór“; án efa góður með grilluðum laxi og frísku salati og öðrum léttari grillmat. Ekki hafa hann of kaldan samt, hann nýtur sín best í 8-10 gráðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.