Fréttatíminn


Fréttatíminn - 15.06.2012, Blaðsíða 53

Fréttatíminn - 15.06.2012, Blaðsíða 53
Löng helgarferð til einnar fegurstu borgar Evrópu. Gísli Marteinn þekkir Edinborg vel og ætlar að kynna þessa sögufrægu borg fyrir gestum á sinn einstaka hátt. Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting á 3* hóteli ásamt morgunverði og íslensk fararstjórn. Verð á mann í tvíbýli 79.900 kr. Edinborg með Gísla Marteini Borgarferð 28. júní –2. júlí SKÍNANDI GOTT FRÍ Sveigjanlegir greiðslumöguleikar Express ferðir bjóða einstaka ævintýra- og sælkeraferð til Toscana. Þetta verður sannarlega ógleymanlega ferð. Fararstjóri verður Halldór E. Laxness sem gjörþekkir héraðið. Meðal annars verður farið til Flórens, Pisa, Lucca, Siena og Monte Carlo. Sólarferð Toscana Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, akstur til og frá flugvelli, gisting á 4* hóteli með morgun- og kvöldverði. Skoðunarferðir og akstur. Íslensk fararstjórn allan tímann. Verð á mann í tvíbýli 199.900 kr. Ármúli 7, 108 Reykjavík | www.expressferdir.is | 5 900 100 Costa Brava Frábær áfangastaður fyrir alla ölskylduna! Verð á mann í 7 daga, 22.–29. júní, frá 77.100 kr. Íbúð með einu svefnherbergi Verð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2–11 ára. Trimar Apartments Nú býðst sóldýrkendum að heimsækja þennan frábæra og ölskylduvæna áfangastað á einstöku tilboðsverði. Aðeins örfá sæti laus á þessu verði. Flogið er til Barcelona með nýjum vélakosti Iceland Express, Airbus 320. Farþegum ekið til og frá Lloret de Mar gegn vægu gjaldi. Verð á mann í 7 daga, 18.–25. júní, frá 72.700 kr. Með morgunverði Verð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2–11 ára. Verð fyrir 2 fullorðna 81.900 kr. Fenals Garden Hotel BÓKAÐU NÚNA!TAKMARKAÐSÆTAFRAMBOÐ TILBOÐSVERÐ! Takmarkað sætaframboð Skráðu þ ig í NET- KLÚBBINN á www.e xpressfe rdir.is Finndu okkur á Facebook! F ÍT O N / S ÍA Sérferð 28. júlí–4. ágúst Verð á mann í tvíbýli frá 129.900 kr. Prag í Tékklandi er nýr og spennandi áfangastaður hjá Express ferðum í sumar. Borgin er einstök og sannkölluð Mekka arkitekta, hönnuða og listunn- enda um allan heim. Í Prag er blómlegt tónlistarlíf og ávallt mikið um áhugaverða tónleika. Prag með Berki Gunnars Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum, gisting á 4* hóteli í sjö nætur ásamt morgunverði og íslensk fararstjórn. Menningar- og skemmtiferð 22.–29. ágúst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.