Sagnir


Sagnir - 01.06.2006, Side 82

Sagnir - 01.06.2006, Side 82
ueninjar eru ajJjoeirra fifuta semrjera sfjaf Skattleysismark einstaklings var 500 krónur, en hjón höfðu 1.000 króna skattleysismark og fyrir hvert bam á framfæri framteljanda drógust 300 krónur frá álögðum skatti. Sveinn Olafsson átti sæti í fjárhagsnefnd sem hafði fmmvarpið til meðferðar. Uppmnalega var gert ráð fyrir 200 krónum til framfærslu hvers bams í frumvarpinu en það taldi Sveinn ásamt meirihluta nefndarmanna vera of lágt, sérstaklega ef bamið væri á skólaaldri.55 leyti stóðu eldri lögin óbreytt.60 Nýja frumvarpið olli mun meiri taugatitringi meðal þingamanna en hið fyrra og tekist var hart á um breytingamar. Umfram allt var tekist á um gmndvöll skattkerfisins, það er að segja hvort beinir eða óbeinir skattar ættu að vera ríkjandi hérlendis. Attu að vera háir beinir skattar og lágir neysluskattar eða lágir beinir skattar og háir neysluskattar? Einnig var deilt um hvort breyta ætti skattleysismörkunum. Tafla 1. Áætlaðar tekjuskattgreiöslur af árinu 1921. Heildartekjur í kr. Einhleypir Hjón + 1 bam Hjón + 2 böm Hjón + 3 böm 3T5ÖÖ 45 ~7T~ 18 12 4.000 80 ”51 12 13 1300 ~TZ5 15 ”54 10.000 —470 406 182 158 ”20.000 1.410 1330 1300 1370 Heimild: Stjórnartíðindi 1921, A, bls. 277-279. Jóhannes Hraunljörð Karlsson: Frá tiundtil virðisauka, bls. 104. fmmvarpsins því hann hefði vafalaust meiri þekkingu á því hvaða úrbætur þyrfti að gera en aðrir meðlimir íjárhagsnefndar.61 Einnig mótmælti Magnús því að allar árstekjur undir 1.000 krónum væm skattfrjálsar en um leið og tekjur kæmust í 1.000 krónur eða meira á ársgmndvelli, væri tekinn af þeim fimm krónu skattur. Magnús taldi það ýta undir skattsvik ef 999 krónur yrðu undanþegnar skatti og þessi eina króna yrði fólki eins dýr og raun bar vitni.6- Jón Þorláksson steig næstur í pontu og vakti máls á því sem komu út úr skattgreiðslum frá Reykjavík annars vegar og frá landinu öllu hins vegar: Þeirri stefnu var framfylgt með lögunum, eins og víða í öðmm Evrópulöndum, að tekjuskattur var lagður á tekjur allra stétta eftir sömu reglum. Miðað var við framtal sem hverjum skattgreiðenda var nú skylt að leggja fram árlega. Segja má að stjómin hafi auðsýnt íslendingum mikið traust með því að innleiða skrifleg framtöl hérlendis, því úrræði hins opinbera vom ekki mörg til að hafa nákvæmt eftirlit með því hvemig fólk taldi fram tekjur sínar og eignir. Til þess að gera allt eftirlit nákvæmara og skilvirkara þurfti að koma á fót stofnun á vegum ríkisins. Reykjavík hafði líka vaxið ört undanfarin 50 ár og því var ekki lengur hægt að reiða sig á gamla kerfið þar sem allir þekktu alla. Þeir sem áttu að gefa tekjur sínar upp til skatts skyldu gera það fýrir lok febrúar ár hvert. Afhenda átti skriflegar upplýsingar um tekjur síðasta árs og eignir í árslok. Ef fólk treysti sér ekki til að annast gerð framtals síns sjálft, var skattanefnd skyldug til að veita þvi aðstoð.56 fZ-jnfíiettí sfattstjéra cT\eyfJavífur Að viðlögðum drengskap mínum. við pessa yfirlýsingu kannast ef til vill flestir þeir sem hafa undirritað skattframtal sitt en hún kom fyrst fram í 31. grein lagana frá 1921. Reyndar átti fyrst að standa þar „að viðlagðri æm og samvisku", en það þótti Sveini Ólafssyni þingmanni ekki vandað mál og var þessu því breytt.57 Samkvæmt 23. gr. laga nr. 74/1921 um tekju- og eignaskatt var stofnað til embættis skattstjórans í Reykjavík. Þar með lauk 50 ára sögu niðurjöfnunamefndar Reykjavíkur sem sjálfstæðrar nefndar sem sérstaklega var kosið í. Þar segir að breyta megi skipan niðurjöfnunamefndar Reykjavíkur, bæði tölu nefndarmanna og eins kosningu þeirra. Fmmvarpið fékk lagalegt gildi eins og áður segir hinn 1. janúar 1922. Með öðmm orðum var landsstjóminni heimilað að skipa nefndarmenn bæði í niðurjöfnunamefnd og skattanefnd.58 Skattstjóri tók við störfum skattanefnda í Reykjavík jafnframt setu sinni í niðurjöfnunarnefnd. Embætti skattstjórans heyrði undir fjármálaráðaneytið, sem það gerir reyndar enn þann dag í dag, og skyldi skattstjóri vera skipaður af Qármálaráðherra. Skattstjóri átti að ákveða eigna- og tekjuskatt en skattleysislágmark tekjuskatts yrði áfram óbreytt. Jzncfursfoöun tefjusfíattsfajann a áriö 1JZ5 Eins og áður sagði var gert ráð fyrir því að skattalögin ffá 1921 yrðu endurskoðuð við fyrsta tækifæri. Árið 1923 sat ráðuneyti Sigurðar Eggerz, Sjálfstæðisflokki. Klemens Jónsson var atvinnumálaráðherra en ljármálaráðherra var Jón Magnússon, utan flokka.59 í febrúar 1923 vom lögð fyrir Alþingi tvö fmmvörp sem snem að skattamálum. Annað var fmmvarp til laga um tekju- og eignaskatt sem dagaði uppi og varð aldrei að lögum. Síðara ffumvarpið var eins konar útdráttur úr lögunum frá 1921. Þar vom teknar upp helstu breytingar sem taldar vom aðkallandi og hægt væri að láta koma til framkvæmda þegar á árinu 1923. Þingið samþykkti þannig nokkrar breytingar á lögunum frá 1921 en að öðm Um tekjuskattinn í Reykjavík árið 1922, sem reiknaður er út eftir tekjunum 1921, er það að segja, að til skattstofunnar komu 5.288 framtöl, og 1.258 öðmm gjaldendum var gert að greiða skatt, sem til samans nam 1.437.803 kr. Við leiðrejttingar og niðurfærslurskattstjóraogyfirskattanefndarfækkaðigjaldendum niðurí 6.463, sem samtals bám 1.103.269 kr. í skatt. Frá öðmm landshlutum em ekki fyrir hendi jafnfullkomnar skýrslur, að því leyti, að ekki liggja fyrir breytingar yfirskattanefnda, en uppmnalega skatthæðin var um 428.000 kr., og mun láta nærri, að áætla eftir því sem orðið hefir hjer í Reykjavík, að þessi upphæð verði eitthvað neðan við 400.000 kr. Árið 1921 var erfitt fýrir alla, og átti Reykjavík þar enga sjerstöðu.63 Jón sagði að skatturinn hefði ekki orðið eins óvinsæll utan Reykjavíkur og innan bæjarmarkanna því hann hefði komið langharðast niður á íbúum bæjarins. Hann vildi fá einhverja leiðréttingu á ástandi mála. Hann sagði að fmmvarpið gerði ráð fyrir því að fella út lægstu skattgreiðenduma, sem höfðu á bilinu 500 - 1.000 kr. í árstekjur. Að sögn Jóns var svo lágt launað fólk flest búsett utan bæjarins. Þó heyrði fullur þriðjungur bæjarbúa til þessa skattflokks en fæstir þeirra vildu falla út af skattskrá. I tillögum Jóns var gert ráð fyrir minni skattbyrði af lægstu tekjum en hærri skattbyrði af hærri tekjum. Jón taldi að háar tekjur stöfuðu í flestum tilfellum af atvinnurekstri. Slíkan rekstur taldi Jón vera áhættusaman hér á landi og þess vegna ætti ekki að leggja of háa skatta á hátekjufólk. Of háir skattar drægju úr framkvæmdagleði manna enda tíðkuðust þeir ekki í nágrannalöndunum.64 Jón var þama nokkuð þversagnakenndur í málflutningi sínum. Fyrir það fýrsta vildi hann ekki of háa skattbyrði á lægstu skattgreiðenduma. Þeir tekjuhærri ættu að greiða hærri skatta. A hinn bóginn vildi hann ekki sliga tekjuháa framkvæmdamenn með of háum sköttum. Hann virðist því hafa viljað feta hinn gullna meðalveg og fara bil beggja. Jakob Möller, Sjálfstæðisflokki, var á öndverðri skoðun. Hann taldi að ef tekjuskatturinn yrði rýrður vemlega myndi það leiða til hækkunar á óbeinum sköttum eða tollum. Skoðun hans var sú að hollast væri að halda sig við beinu skattana því það myndi hitta sjálfa þá íýrir ef menn væm sífellt að hækka tollana. Tekjuskattur væri tekinn af beinum tekjum fólks og það gæti komið í bakið á fólki í vondum ámm: Viðvíkjandi óánægju þeirri, sem vart hefir orðið í Reykjavík út af beinum sköttum, hvora leiðina skuli halda, hvort lækka skuli tekjuskattinn eða aðra skatta. Jeg er þeirrar skoðunar, að það eigi ekki að lækka skatt á háum tekjum, heldur einhverja óbeina skatta. Tekjuskatturinn af lægri tekjum, og þá einkum miðlungstekjunum, var of hár í fyrstu, og þess vegna vil jeg ásamt meiri hl. nefndarinnar lækka skattinn á lægri tekjunum, en vinna þá lækkun að einhverju leyti upp á skattinum af hærri tekjunum, [...] nemur sú upphæð alls eigi svo litlu, þegar á alt ðo Jiajnir 2.006
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.