Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.2000, Blaðsíða 10

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2000, Blaðsíða 10
FRÆÐSLUMÁL Eftir að forsögnin lá fyrir var hafist handa við hönn- unina, móta litla skólann í stóra skólanum, þ.e.a.s. að forðast langa skólaganga þar sem öllu ægir saman, en mynda ffekar smærri kennslueiningar undir nánara eftir- liti kennara. Niðurstaðan varð þijú kennsluhús, hvert með sína að- stöðu fyrir kennara. Kennslueiningamar tengjast síðan sameiginlegri skólagötu sem leiðir til raungreina, bóka- safns, stjórnunarrýmis, félagsrýmis, sundlaugar og íþrótta. Við lögðum áherslu á aðgengi fyrir fatlaða og björt rými með góðu aðgengi að skólalóð. Allar innréttingar og lausabúnaður áttu að uppfylla nýjustu og ströngustu kröfúr um einsetinn gmnnskóla árið 2000. Lausleg lýsing á skólanum Björt og rúmgóð skólagata tengir saman þrjár kennslueiningar en þar eiga árgangar sín heimasvæði. Skólagötunni er ætlað að hleypa inn sem mestri dags- birtu i skólann og tengir hún saman kennslueiningamar sem em merktar með litunum gulur, rauður, blár. Svo- kallaðir innigarðar veita birtu um skólagötuna og bjóða einnig upp á athafhamöguleika til skólastarfs undir ber- um himni. Kennslueiningunum er ætlað að undirstrika „litla skól- ann í stóra skólanum“ og skapa heimilislegt andrúmsloft. Akveðinn fjöldi heimastofa er á hverjum stað og var mikið rætt um það í upphafí hvort blanda ætti árgöngum líkt og víða er gert erlendis. Niðurstaðan varð þó sú að hafa hvem árgang um sig á hveiju heimasvæði. Vinnuaðstaða kennara flyst að hluta út í kennsluein- ingamar sem er að erlendri fyrirmynd og þykir mjög spennandi kostur en slíkt skapar meiri nánd við nemend- ur. Þetta fyrirkomulag eykur eftirlit í skólanum og reynslan hefúr sýnt það vera til bóta þegar menn hafa vanist því. Kennarar hafa þó jafhffamt sameiginlega að- stöðu í skólanum og er aðstaða þeirra samanlagt því ríf- legri en kröfúr em gerðar um. Tekið er tillit til aldursskiptingar nemenda á leiksvæð- um og er leiksvæði yngstu bamanna á skjólbesta og sól- ríkasta svæðinu sem er styst ffá þeirra heimasvæði. Við aðra hlið skólans em íþróttavellir og aðstaða fyrir eldri nemendur. í lóðarhönnun reyndum við að halda órösk- uðu svæði við innganginn sem sýnir landslag á Suður- nesjum. Aðkoma fyrir foreldra var gerð þægileg með einstefnuakvegi að aðalinngangi skólans. Eg veit ekki um annan gmnnskóla hérlendis sem hefúr verið byggður í einum áfanga með sundlaug og íþróttahúsi. íþróttahúsið er stærra en kröfúr em gerðar til kennslusalar gmnnskóla þannig að fleiri en nemendur geta nýtt sér það. Sund- laugin er einnig vel búin fyrir fatlaða og möguleikar íbúa til notkunar á skólaaðstöðu utan skólatíma em miklir. Okkur þykir félagsrými nemenda vera vel heppnað og kemur þar m.a. til mikill sveigjanleiki sem við lögðum ríka áherslu á við hönnun. Gat er á milli hæða og svalir á milli sem gerir það að verkum að þegar fellihurðir á milli stofa em opnaðar til samnýtingar skapast lifandi rými sem rúmað getur alla nemendur skólans til að mynda við skólasetningu. Einsetning gmnnskóla er nýtt fyrirbæri og hefúr það varanleg áhrif á alla hönnun skólans. Bömin eru lengur í skólanum en áður og þar eiga þau sinn samastað í heimastofu. Skólinn verður þeirra annað heimili og því töldum við mikilvægt að skapa þeim ró- legt og heimilislegt andrúmsloft. Framkvæmd verksins Allt samstarf um verkið hefúr að mínu mati gengið með ágætum, strangar kröfúr vom gerðar til allrar tæknihönn- unar, fúllkomið loftræsi- og vatnsúðunarkerfi er i skólan- um og rafmagn og tölvukerfi eftir ströngustu kröfúm. Hönnuðir og effirlit vom offast samstiga undir smásjá byggingamefndar sem grannt fylgdist með framgangi mála og aðalverktaki hússins, Hjalti Guðmundsson, stóð sig með miklum ágætum þrátt fyrir knappan fram- kvæmdatima og seinbúnar teikningar sem svo oft háir svona stómm verkum sem ljúka skal á skömmum tíma og breytast jafúvel á framkvæmdatímanum. Enginn ein- setinn gmnnskóli hér á landi hefúr áður verið byggður í einum áfanga með allri þeirri aðstöðu sem hér finnst. Strax og kennsla hófst i skólanum hefúr hinum mann- lega þætti innan veggja hans vaxið hratt fiskur um hrygg og listaverk nemenda em farin að skrýða veggi skólans og skapa hinn sanna anda innan þess ramma sem hönn- uðir og forsögn skapar. Við emm ánægð og stolt með að hafa tekið þátt í þessu verkefni og ég vil þakka öllum tæknimönnum, verktökum og byggingamefttdinni undir forystu Sigurðar Garðarssonar gott samstarf. 264
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.