Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.2000, Blaðsíða 53

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2000, Blaðsíða 53
ERLEND SAMSKIPTI ar. í þeim var til dæmis kynnt sam- starf sveitarfélaga um samanburð- verkefhi, m.a. verkefni þar sem lögð er áhersla á að mæla ánægju íbú- anna með þjónustu sveitarfélaga. Athyglisvert er að nú er unnið að samanburðarverkefni milli vinabæja á Norðurlöndum og eru vinabæir Reykjanesbæjar þátttakendur í slíku verkefni. Kynnt vom verkefni til að auka beina þátttöku íbúa í innan- sveitarlýðræði og samstarfsverkefhi milli sveitarfélaga um stjómsýslu og rekstur þar sem sameining sveitarfé- laga hefur ekki náð fram að ganga og þar sem Intemetið gegnir lykil- hlutverki. Fjallað var um þjónustu- samninga og hvernig hægt er að tryggja gæði i slíku samningsferli og á samningstímabilinu. Einnig var ijallað um þjónustusamninga út frá þeirri staðreynd að ábyrgð á þjón- ustunni liggur alltaf hjá kjörnum fulltrúum þrátt fyrir slíka samninga. Sveitarfélög á Norðurlöndum búa við svipaða löggjöf og sveitarfélög hér á landi og em að glíma við hlið- stæð verkefni og vandamál. Al- mennt em þau stærri og öflugri en sveitarfélög hér á landi svo þróunin er komin lengra á veg hjá þeim. Það er því bæði ffóðlegt og uppörvandi Herragarðurinn Bygholm, þar sem ráðstefnan var haldin. Álmur út frá þessari aðal- byggingu mynda skeifulagaða umgjörð ráðstefnumiðstöðvarinnar. Af hálfu íslands sóttu eftirtaldir ráðstefnuna: • Frá Akureyrarbæ Oktavía Jó- hannesdóttir og Vilborg Gunnars- dóttir bæjarfulltrúar og Sigríður Stefánsdóttir, forstöðumaður Nokkrir landa okkar í sól og sumaryl á ráðstefnunni, talið frá vinstri, Vilborg Gunnars- dóttir, Oktavía Jóhannesdóttir, Hrannar B. Arnarsson, Sigríður Stefánsdóttir, Anna Guðrún Björnsdóttir, hjónin Ólafía Ragnarsdóttir og Sigurður Geirdal, Jónína A. Sand- ers, Garðar Jónsson, Þorbergur Karlsson og Gunnlaugur Júlíusson. („inspirerandi") að fá að heyra hvað er efst á baugi hjá sveitarfélögum á Norðurlöndum, hvaða þróun er í gangi, hvaða vandamál er við að etja og hvemig bmgðist er við þeim. A ráðstefnunni fjölluðu helstu sér- fræðingar í hverju landi um dag- skrárefnin. Þar gafst tækifæri til að fá fróðleik frá fyrstu hendi, auk þess sem veittar voru upplýsingar um hvernig hægt er að nálgast nánari gögn en Netið hefur haft byltingu í för með sér hvað það varðar. Þetta var mjög stór ráðstefna, þátttakendur voru yfir 150. Um- ræðuefnið var víðtækt og einungis hálfur annar dagur til ráðstöfunar fyrir fyrirlestra og umræður. Yfír- ferðin var því óhjákvæmilega al- menn og ekki tök á því að fara djúpt ofan í einstök mál. Engu að síður öðlast maður að mínu mati góða yf- irsýn yfir stöðu mála að lokinni svona ráðstefnu. Ffún veitir manni færi á að auka áfram við þekkingu sína með því að nýta sér þau sam- bönd og þá upplýsingamöguleika sem maður fær vitneskju um. Á ráð- stefnum sem þessum er hinn félags- legi þáttur, það sem gerist utan ráð- stefhusalanna, því ekki síður mikil- vægur. 307
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.