Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.2000, Blaðsíða 61

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2000, Blaðsíða 61
BÆKUR OG RIT ÝMISLEGT Sjö bæjarstjórar í sama kaupstað Húsavíkurkaupstaður fagnar 50 voru sex menn sem gegnt höfðu ára kaupstaðarafmæli á þessu ári starfi bæjarstjóra þar. Þeir stilltu sér eins og frá var skýrt i 3. tbl. Sveit- upp til myndatöku. arstjómarmála, og hefur affnælisins Á myndinni em, talið frá vinstri: verið minnst með margvíslegum Reinhard Reynisson, núverandi hætti í hvetjum mánuði allt árið. bæjarstjóri frá 1998 Hinn 22. júlí náði afmælishátíð- Einar Njálsson 1990-1998 in hæst er forseti íslands kom í Bjami Þór Einarsson 1988-1990 heimsókn og tók þátt í hátíðar- Bjami Aðalgeirsson 1979-1988 höldunum, sem m.a. vom fólgin í Haukur Harðarson 1972-1979 stórri afmælisveislu i einstakri Bjöm Friðfmnsson 1966-1972 veðurblíðu. Meðal Qölda gesta Áskell Einarsson 1958-1966 sem komu til Húsavíkur þann dag Ljósm.: Jóhannes Sigutjónsson. KYNNING SVEITARSTJÓRNARMANNA Árbók sveitarfélaga 2000 Sambandið gefur ár hvert út Ár- bók sveitarfélaga, jafnan í tengslum við fjármálaráðstefnu þess. í bók- inni, sem nú er nýkomin út, eru birt- ar margháttaðar upplýsingar er varða fjárhag sveitarfélaga, starf- semi þeirra og ýmis önnur verkefni á árinu 1999. I uppgjöri sveitarsjóða kemur fram að tekjur sveitarfélaga jukust um 5,8 milljarða frá árinu á undan eða um 8,9% að raungildi. Rekstrar- útgjöld sveitarfélaga hækkuðu aftur á móti um 4,3 milljarða eða um 8,4% að raungildi. Vegur þar þyngst 1,8 milljarða útgjaldaaukning vegna fræðslumála og 0,9 milljarða út- gjaldaaukning vegna félagsmála. Halli sveitarfélaga á árinu nam um 2,9 milljörðum sem svarar til 5,9% af heildartekjum sveitarsjóða á árinu 1999. Á árinu 1998 var hall- inn um 4,5 milljarðar sem var 7,1% af heildartekjum. Heildarskuldir sveitarfélaga juk- ust um 1,6 milljarða en peningaleg- ar eignir þeirra jukust um 4,7 millj- arða þannig að peningaleg staða sveitarfélaganna batnaði um 3,1 milljarð króna. Þessi aukning á pen- ingalegri stöðu sveitarfélaga kemur fyrst og fremst til vegna sölu eigna af mismunandi toga, en það hefur færst í vöxt að undanfomu að sveit- arfélög hafa selt eignir til að losa fjármagn. í árslok 1999 námu skuldir sveit- arfélaga 51,9 milljörðum króna sem nemur 103,3% af skatttekjum. Þar eru skuldir stofnana og sjálfstæðra fyrirtækja í eigu sveitarfélaganna ekki taldar með, en þær námu i árs- lok 1999 samtals 44 milljörðum króna og höfðu þær vaxið um 10 milljarða króna frá árinu áður eða um 25,1 % að raungildi. Árbók sveitarfélaga 2000 fæst í afgreiðslu sambandsins að Háaleit- isbraut 11 og kostar hvert eintak 2000 kr. Þórður Kristleifsson skrifstofustjóri Bessastaðahrepps Þórður Krist- leifsson var ráð- inn skrifstofu- stjóri Bessa- staðahrepps í marsmánuði sl. Þórður er fæddur á Húsa- felli 21. júlí 1963 og em foreldrar hans Sigrún Berg- þórsdóttir og Kristleifur Þorsteins- son, ferðabændur á Húsafelli. Hann lauk stúdentsprófi frá Fjöl- brautaskólanum í Breiðholti árið 1984, stundaði nám í hótelstjómun í Sviss 1986-1989 og rekstrar- og viðskiptanám við Endur- menntunarstofnun Háskóla íslands 1999-2000. Þórður var framkvæmdastjóri Ferðaþjónustunnar Húsafelli ehf. 1989-1994, skrifstofustjóri hjá Fjörukránni ehf. 1994-1998 og bókari hjá Opnum kerfum hf. 1998-2000. Eiginkona Þórðar er Edda Arin- bjamar. Þau eiga tvö böm. 3 1 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.