Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.2000, Qupperneq 62

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2000, Qupperneq 62
KYNNING SVEITARSTJÓRNARMANNA Ásdís Halla Braga- dóttir bæjarstjóri Garðabæjar Ásdís Halla Bragadóttir hefur verið ráðin bæj- arstjóri Garða- bæjar frá 12. október. Hún er fædd í Reykjavík 6. júlí 1968. Foreldrar hennar eru Sigríður Sívertsdóttir Hjelm sjúkraliði og Bragi Eyjólfsson, fyrrv. verkstjóri. Ásdís Halla lauk stúdentsprófi ífá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akra- nesi árið 1987, B.A.-prófi í stjóm- málafræði árið 1991 og masters- námi í opinberri stjórnsýslu frá Harvardháskóla í júní 2000. Hún var blaðamaður á Morgunblaðinu 1991-1993, framkvæmdastjóri þingflokks sjálfstæðismanna frá 1993-1995, aðstoðarmaður mennta- málaráðherra 1995-1999 og fram- kvæmdastjóri nýsköpunar- og þró- unarsviðs Háskólans í Reykjavík ffá apríl til október árið 2000. Ásdís Halla átti sæti í stjóm Stúd- entaráðs Háskóla íslands 1988- 1990 og var formaður utanríkis- nefndar ráðsins á þeim tíma, hún var formaður Sambands ungra sjálf- stæðismanna 1997-1999, hefur gegnt fjölmörgum trúnaðarstörfúm á vegum Sjálfstæðisflokksins og tekið virkan þátt í félagsstarfí að öðm leyti, s.s. á vettvangi jafnréttis- mála og forvamarstarfa. Hún hefúr ritað fjölmargar grein- ar um stjómmál, jafnréttismál, for- vamarmál o.fl. Ásdís Halla er auk þess höfúndur bókarinnar I hlutverki leiðtogans sem Vaka-Helgafell hefur nýlega gefíð út. Ásdís Halla er gift Aðalsteini Jónassyni hrl., forstöðumanni lög- fræðisviðs Íslandsbanka-FBA, og eiga þau tvo syni. Á RETTRI HILLU $ MEÐ EGLU " BREFABINDUM... TÍMASPARNAÐUR ÖRYCC\ FUNDIÐ FÉ NÝJAR ÁÆTLANIR ...GENGUR ÞÚ AÐ MIKILVÆGUM HLUTUM VÍSUM Egla bréfabindin fást í öll- um helstu bókaverslunum landsins. RÖD OC RECLA Múlalundur Vinnustofa SÍBS Sími: 562 8500 Símbréf: 552 8819 Guðfinna B. Kristjánsdóttir upplýsingastjóri í Garðabæ G u ð f i n n a Björk Kristjáns- dóttir hefúr verið ráðin upplýs- ingastjóri Garða- bæjar frá 18. september sl. Hún er fædd í Hafnarfirði 14. júlí 1968. Foreldrar hennar eru Guðfinna Inga Guð- mundsdóttir, kennari við Hlíða- skóla, og Kristján Sigfússon, að- stoðarskólastjóri og kennari við Hlíðaskóla. Guðfinna Björk lauk stúdents- prófi ffá Menntaskólanum í Reykja- vik árið 1988, B.A.-prófí í stjóm- málafræði frá Háskóla íslands árið 1991 og prófi í hagnýtri fjölmiðlun frá sama skóla árið 1993. Eftir að formlegu námi lauk hefur hún sótt ýmis námskeið, m.a. tvö í vefsmíð- um hjá Endurmenntunarstofnun Há- skóla Islands og hjá sömu stofnun námskeið um innranet fyrirtækja. Samhliða námi starfaði hún hjá Al- þýðubankanum og síðar Islands- banka þar sem hún vann einnig í eitt ár eftir að hún lauk B.A.-prófi. Hún starfaði sem blaðamaður á Tímanum 1993-1996, var frétta- maður á fréttastofú Ríkisútvarpsins sumrin 1997 og 1998 og í afleysing- um þar út árið 1998. Frá janúar 1999 hefúr hún starfað í upplýsinga- og kynningardeild Símans þar sem hún ritstýrði fréttabréfi Símans og innraneti fyrirtækisins. Guðfinna átti sæti í stjórn for- eldrafélags leikskólans Rofaborgar í þrjú ár og var formaður þess í eitt ár. Eiginmaður Guðfmnu er Gunnar Jónsson bifvélavirki. Þau eiga tvo syni. 3 1 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.