Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.2000, Side 62

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2000, Side 62
KYNNING SVEITARSTJÓRNARMANNA Ásdís Halla Braga- dóttir bæjarstjóri Garðabæjar Ásdís Halla Bragadóttir hefur verið ráðin bæj- arstjóri Garða- bæjar frá 12. október. Hún er fædd í Reykjavík 6. júlí 1968. Foreldrar hennar eru Sigríður Sívertsdóttir Hjelm sjúkraliði og Bragi Eyjólfsson, fyrrv. verkstjóri. Ásdís Halla lauk stúdentsprófi ífá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akra- nesi árið 1987, B.A.-prófi í stjóm- málafræði árið 1991 og masters- námi í opinberri stjórnsýslu frá Harvardháskóla í júní 2000. Hún var blaðamaður á Morgunblaðinu 1991-1993, framkvæmdastjóri þingflokks sjálfstæðismanna frá 1993-1995, aðstoðarmaður mennta- málaráðherra 1995-1999 og fram- kvæmdastjóri nýsköpunar- og þró- unarsviðs Háskólans í Reykjavík ffá apríl til október árið 2000. Ásdís Halla átti sæti í stjóm Stúd- entaráðs Háskóla íslands 1988- 1990 og var formaður utanríkis- nefndar ráðsins á þeim tíma, hún var formaður Sambands ungra sjálf- stæðismanna 1997-1999, hefur gegnt fjölmörgum trúnaðarstörfúm á vegum Sjálfstæðisflokksins og tekið virkan þátt í félagsstarfí að öðm leyti, s.s. á vettvangi jafnréttis- mála og forvamarstarfa. Hún hefúr ritað fjölmargar grein- ar um stjómmál, jafnréttismál, for- vamarmál o.fl. Ásdís Halla er auk þess höfúndur bókarinnar I hlutverki leiðtogans sem Vaka-Helgafell hefur nýlega gefíð út. Ásdís Halla er gift Aðalsteini Jónassyni hrl., forstöðumanni lög- fræðisviðs Íslandsbanka-FBA, og eiga þau tvo syni. Á RETTRI HILLU $ MEÐ EGLU " BREFABINDUM... TÍMASPARNAÐUR ÖRYCC\ FUNDIÐ FÉ NÝJAR ÁÆTLANIR ...GENGUR ÞÚ AÐ MIKILVÆGUM HLUTUM VÍSUM Egla bréfabindin fást í öll- um helstu bókaverslunum landsins. RÖD OC RECLA Múlalundur Vinnustofa SÍBS Sími: 562 8500 Símbréf: 552 8819 Guðfinna B. Kristjánsdóttir upplýsingastjóri í Garðabæ G u ð f i n n a Björk Kristjáns- dóttir hefúr verið ráðin upplýs- ingastjóri Garða- bæjar frá 18. september sl. Hún er fædd í Hafnarfirði 14. júlí 1968. Foreldrar hennar eru Guðfinna Inga Guð- mundsdóttir, kennari við Hlíða- skóla, og Kristján Sigfússon, að- stoðarskólastjóri og kennari við Hlíðaskóla. Guðfinna Björk lauk stúdents- prófi ffá Menntaskólanum í Reykja- vik árið 1988, B.A.-prófí í stjóm- málafræði frá Háskóla íslands árið 1991 og prófi í hagnýtri fjölmiðlun frá sama skóla árið 1993. Eftir að formlegu námi lauk hefur hún sótt ýmis námskeið, m.a. tvö í vefsmíð- um hjá Endurmenntunarstofnun Há- skóla Islands og hjá sömu stofnun námskeið um innranet fyrirtækja. Samhliða námi starfaði hún hjá Al- þýðubankanum og síðar Islands- banka þar sem hún vann einnig í eitt ár eftir að hún lauk B.A.-prófi. Hún starfaði sem blaðamaður á Tímanum 1993-1996, var frétta- maður á fréttastofú Ríkisútvarpsins sumrin 1997 og 1998 og í afleysing- um þar út árið 1998. Frá janúar 1999 hefúr hún starfað í upplýsinga- og kynningardeild Símans þar sem hún ritstýrði fréttabréfi Símans og innraneti fyrirtækisins. Guðfinna átti sæti í stjórn for- eldrafélags leikskólans Rofaborgar í þrjú ár og var formaður þess í eitt ár. Eiginmaður Guðfmnu er Gunnar Jónsson bifvélavirki. Þau eiga tvo syni. 3 1 6

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.