Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.2000, Blaðsíða 38

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2000, Blaðsíða 38
FÉLAGSMÁL Sólheimar. íbúar þar eru um eitt hundraö. Hvítá og Vörðufell fjær. Sólheimar í Grímsnesi 70 ára Blómlegt byggðarhverfi í örum vexti Pétur Sveinbjcnmarson, formaður stjómar Sólheima Hinn 5. júlí sl. voru sjötíu ár frá stofnun Sólheima. Byggðarhverfið að Sólheimum er á jörðinni Hvera- koti í Amessýslu. Jörðin er um 250 hektarar að stærð, en 37 hektarar hafa verið teknir úr ábúð vegna þétt- býlis. íbúar að Sólheimum eru um eitt hundrað; auk þess sækja þangað daglega vinnu um fimmtán manns sem búsettir em annars staðar. Um áttatíu störf eru í byggðarhverfinu hjá fimm fyrirtækjum, fimm verk- stæðum, Sólheimabúinu og þjón- ustumiðstöð Sólheima. Samkvæmt byggðaáætlun íyrir Sólheima er gert ráð fyrir að árið 2015 verði íbúar um 150 og ársstörf um 100. Sólheimar vom upphaflega stofn- aðir sem barnaheimili til að veita bömum sem áttu í erfiðleikum m.a. vegna foreldramissis og veikinda foreldra ömggt skjól og menningar- legt uppeldi. Árið 1931 kom fyrsta þroskahefta barnið að Sólheimum og næstu árin vom til skemmri og lengri dvalar bæði fotluð og ófotluð böm auk þess sem tekin vom böm til sumardvalar. Starf Sólheima var þannig nátengt sveitarfélögunum á Islandi í áratugi og lengi eina úrræð- ið fyrir mörg sveitarfélög varðandi þjónustu við fatlaða. Merkur frumkvöóull Sesselja Hreindís Sigmundsdóttir, stofnandi Sólheima, fæddist í Hafh- arfirði 5. júlí 1902. Sesselja stundaði nám í sex ár í Danmörku, Sviss og Þýskalandi, m.a. í uppeldisfræði, bamahjúkmn 292
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.