Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.2000, Blaðsíða 12

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2000, Blaðsíða 12
FRÆÐSLUMAL Skólalóð og umhverfi Hönnun: Bjami Marteinsson arkitekt FAI Verktaki: Nesprýði ehf. Göngustígar unni með glervegg og hurðum en heimastofur hafa einnig gott útsýni yfir þessa garða. Meðal annars er gert ráð fyrir að hópvinna nemenda geti farið fram að hluta i görðunum þar sem það hentar. Leiksvæói yngri barna Leiksvæði yngri bama er staðsett fyr- ir framan skólann í suðvesturhomi lóð- arinnar sem er næst heimasvæði þeirra. Þar hefur verið komið fyrir ýmsum leiktækjum og litl- um sparkvelli. Einnig má nefna lít- ið „útileikhús“ fýrir uppákomur af ýmsu tagi og leikhóla. Allt hart yfirborð er hellulagt. Þessi hluti lóðar- innar er afgirtur með timburgirðingu og trjágróðurbeltum en meðfram framhlið skólans eru upp- hækkuð blómabeð með setkanti og bekkjum fyrir nemendur. Gróöur og græn svæöi Nyrsti hluti lóðarinnar er að mestu leyti grænt svæði þar sem á skiptast þökuklædd og óhreyfð svæði. Sérstök- um gróðurreitum með náttúmgrjóti hefur verið komið fyrir við heimastofuhúsin en hávaxnari gróðri plantað við íþróttahús ásamt náttúmgrjóti á víð og dreif. Sunnan- Leiksvæói eldri barna Leiksvæði eldri barna er á rúmgóðu svæði norðan við skólann. Vestanmegin er malbikaður sparkvöllur um það bil 20x37 m að stærð sem nýtist bæði til fótbolta- og körfu- boltaleikja. Nær skólanum em göngustígar og gróð- urreitir. Austanmegin, næst inngangi elstu nem- enda, er einnig mal- bikaður körfuboltavöllur 20x12 m, ásamt 20x40 m, velli með gervigrasi og snjóbræðslu. Á leiksvæði eldri bama er aðalinngangur að íþrótta- húsi, sundlaug og bílastæðum nyrst á lóðinni. Skólalóð og umhverfi Innigaróar Á milli kennsluhúsa myndast skjólgóðir „innigarðar“ sem opnast til norðurs. Þessir garðar tengjast skólagöt- Hellulagðir göngu- stígar tengja saman skólalóð. Þeir tengj- ast malbikuðum göngu- og skokkstíg- um á skólalóð sem svo renna saman við stíga í nágrenninu. Allir göngustígar innan skólalóðarinn- ar eru upplýstir og upphitaðir og skapast þar með kjörsvæði göngu- og skokk- ferða í næsta ná- grenni skólans. Langsneiðing af skólagötu 266
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.