Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Síða 9

Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Síða 9
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(2) 2013 9 RAGNHILDUR BJARNADÓTTIR MeNNTAvísINDAsvIðI HáskÓLA ísLANDs Leiðsögn kennaranema – stefnur og straumar Markmið þessarar greinar er að draga upp mynd af helstu kenningum um leiðsögn kennara- nema og bregða þá einkum ljósi á mismunandi markmið með leiðsögninni . Fjallað er um yfirlitsrannsókn á leiðsagnarkenningum og sjónum beint að vettvangsnámi sem umgjörð leiðsagnarinnar . Kenningum um starfstengda leiðsögn er skipað í fjóra flokka með hliðsjón af ólíkum markmiðum . Þeir eru: 1 . Ígrundun um starfið og eigin starfskenningu; 2 . Lærling- urinn verður meistari – breytt þátttaka í starfi og starfsmenningu; 3 . Persónulegur styrkur og félagsleg hæfni kennarans; 4 . Leiðsögn – afl í kennaramenntun og skólaþróun . Fjallað er um hvern flokk fyrir sig . Lýst er helstu áherslum og markmiðum, fræðilegum bakgrunni og hugtökum, samskiptum í leiðsögninni og skrifum fræðimanna um kenningarnar . Einnig er greint frá helstu gagnrýni á þær . Í samantekt er yfirlitstafla þar sem þessi atriði eru dregin saman og einnig er þar rætt um bæði ólík og sameiginleg einkenni á þessum leiðsagnarstefnum . Efnisorð: Leiðsögn kennaranema, kennaramenntun, vettvangsnám, leiðsagnarkenn- ingar inn gang Ur Haustið 2010 fylgdist ég með vettvangsreynslu tólf kennaranema sem voru á þriðja misseri í grunnskólakennaranámi og áttu í fyrsta skipti að undirbúa og annast kennslu sjálfir. Þeir skrifuðu nákvæmar dagbækur um kennsluna, sem náði yfir þrjár vikur, og leiðsögn sem henni tengdist. Einnig var tekið viðtal við þá þar sem rætt var um sam- skipti við æfingakennara. Allir sögðust hafa fengið tækifæri til að æfa sig í að kenna og prófa eigin hugmyndir. Þeir sögðu að kennararnir hefðu brugðist við því sem fram fór í kennslustofunni – stundum í sérstökum leiðsagnartímum en þó oftar í óformlegum samskiptum. Kennararnir komu með athugasemdir, bæði ábendingar og tillögur til bóta, og í flestum tilvikum einnig uppörvun eða hrós. Einungis fáeinir kennaranemar Uppeldi og menntun 22. árgangur 2. hefti 2013
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.