Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Qupperneq 86

Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Qupperneq 86
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(2) 201386 ViðHorf Ungmenna til mannréttinda innflytJenda og mÓttökU flÓttafÓlks Íslendinga vera „pínu rasista“ og innflytjendur verði stundum fyrir aðkasti fólks. Ástæðuna telur hann vera þá að þeir séu „öðruvísi. Kannski er einhver hræddur við þetta [að fá þá hingað] eða finnst sér vera ógnað eða eitthvað.“ Af sömu ástæðu segir hann aðflutt börn oft lenda í einelti: „Bara út af því að þau eru öðruvísi.“ Benjamín tengir fordóma við neikvæðar staðalmyndir sem koma fram í kvikmyndum: „Ég held að það sé alveg rosalega mikið kynþáttahatur í þessu landi. Ég held að fólk sé bara hrætt og búið að horfa [á] alltof mikið af myndum og þess vegna segir það bara inn- flytjandi = slæmt.“ Ungmennin telja jafnframt mismunandi eftir upprunalandi hvernig sé fyrir fólk að flytjast hingað til lands: „Það skiptir rosa miklu máli hvaðan maður er,“ segir Svandís. Miklu betur sé tekið á móti Norðurlandabúum en öðrum. Hákon tekur sem dæmi að erfitt sé fyrir Pólverja að flytjast hingað vegna neikvæðra staðalmynda hér á landi. Í þessu samhengi benda ungmennin á að erfitt sé að vera ekki viðurkenndur í nýju samfélagi vegna fordóma. Með orðum Dagnýjar: „Það líður öllum illa [fólki líður illa] þegar það er ekki velkomið einhvers staðar og þegar verið er að tala um mann. Við höfum öll tilfinningar.“ Hún setur sig þannig tilfinningalega í spor innflytjenda. Við og hinir Fimm ungmennanna eru neikvæðari gagnvart innflytjendum en önnur. Hjá þeim er áberandi að þau aðgreina innflytjendur sem „þau“ (hinir) og innfædda Íslendinga sem „við“. Tvö þeirra eru 15 ára (Rannveig, Unnur) og þrjú 19 ára (Finnur, Ingibjörg, Lára). Fram koma tvö undirþemu: Andstaða og ótti við breytingar og Að vera Íslendingur . Mynd 2 sýnir þessi þemu. að vera ís lendingur andstaða og ót t i við brey tingar Við og Hinir Mynd 2. Viðhorf til innflytjenda – þemagreining: Við og hinir Andstaða og ótti við breytingar: Orðræða ungmennanna um „okkur og hina“ kemur fram á ýmsa vegu. Hún snýst meðal annars um það hvort það sem „þau“ geri trufli „okkur Íslendinga“. Jafnframt kemur fram tiltekin andstaða og ótti við breytingar sem þau telja geta hugsanlega fylgt innflytjendum og er ekki að finna hjá hinum ung- mennunum. Í þessu samhengi segir Finnur: Ef einhver er að koma hingað þá finnst mér að hann eigi ekki að vera að reyna að breyta einhverju sem er hjá okkur. Af því að þetta er bara okkar land og mér finnst bara að það eigi að halda áfram þeirri menningu sem við erum með; ekki láta ein- hverja aðra breyta sem flytja inn í landið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.