Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Side 129

Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Side 129
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(2) 2013 129 inga maría ingVarsdÓttir Það er skemmst frá því að segja að mæting var góð og meðal annarra komu foreldrar margra barna í leikskólanum og einn bekkur úr nærliggjandi grunnskóla til að hjálpa til. aÐ lOKUM þEtta Til að mennta gagnrýna og ábyrga einstaklinga sem láta sig umhverfið varða þurfa að vera til staðar góðar fyrirmyndir í skólanum, því nemendur læra sjálfbærni þar sem hún er virt og stunduð í reynd. Einnig þarf menntun til sjálfbærni að vera áhugavekj- andi, skemmtileg og í tengslum við náttúru og umhverfi (bls. 42–44). Það felst mikil áskorun fyrir skólasamfélagið í því að innleiða menntun til sjálfbærni sem og aðra grunnþætti menntunar. Höfundur ritsins samþættir sjálfbærni við hina grunnþættina og segir að án hennar náist ekki markmið um jafnrétti, lýðræði, mannréttindi, heil- brigði og velferð og réttlæti (bls. 24). Rit sem hverfist um sjálfbærni er hvalreki fyrir öll skólastigin og nauðsynlegt að allir lesi það og tileinki sér sjálfbæra hugsun. Til að sem bestur árangur náist þarf að tryggja að allir gangi í takt og það ríki sátt og samstaða um markmið og leiðir. Einnig þarf að hafa í huga að góðir hlutir gerast hægt í þessu sem öðru. Það þarf að gefa sér góða tíma til að ígrunda og finna leiðir sem byggjast á fjölbreyttum starfs- og kennsluaðferðum. Spennandi verður að fylgjast með þróuninni í skólamálum næstu árin og sjá hvert sjálfbærnimenntunin mun leiða skólana. atHUgasEMD 1 SAGE Gardens er fyrirtæki sem sérhæfir sig meðal annars í að endurbæta útisvæði í leik- og grunnskólum í samvinnu við börn, kennara og foreldra. Fyrirtækinu stýra þau George Hollanders og Sarka Mrnakova. HEiMilDir Bæjarbúar geri hreint fyrir sínum dyrum . (2012, 24. apríl). Vísir. Sótt af http://www. visir.is/baejarbuar-geri-hreint-fyrir-sinum-dyrum/article/2012304249979 Cornell, J. (1989). Sharing the joy of nature: Nature activities for all ages. Nevada City: Dawn Publications. Ebbeck, M. og Waniganayake, M. (2003). Early childhood professionals: Leading today and tomorrow. Sydney: MacLennan & Petty. Fullan, M. (2001). The new meaning of educational change (3. útgáfa). New York: Teachers College Press. Landvernd. (e.d.). Skólar á grænni grein. Sótt af http://landvernd.is/graenfaninn/Skolar Leikskólabörn vilja hundaskítinn burt. (2012, 23. apríl). Vísir. Sótt af http://www. visir.is/leikskolaborn-vilja-hundaskitinn-burt/article/2012304239973 Leikskólinn Tjarnarsel. (e.d.). https://www.facebook.com/pages/Leiksk%C3%B3linn Tjarnarsel/144586655714415?fref=ts
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.