Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.02.2015, Blaðsíða 15

Fréttatíminn - 27.02.2015, Blaðsíða 15
www.vidreisnin.is Viðreisn Smáþjóð verður að eiga bandamenn þegar hún lendir í vanda. Stöðugt efnahagsumhver og trú viðskiptalanda á Íslandi eru forsendur þess að þjóðin geti byggt upp atvinnulíf. Gengissveiur ógna fyrirtækjum og einstaklingum. Með inngöngu kæmu Íslendingar að setningu ölmargra laga og reglugerða sem hafa áhrif á Íslandi um langa framtíð. Fulltrúar smáþjóða hafa mikil áhrif. Samræming laga og reglna er grunnur að frjálsum og opnum markaði 28 fullvalda ríkja. Danir hafa verið í Evrópusambandinu í tæplega 40 ár og halda hnarreistir fullveldi sínu. Friður, frelsi, mannréttindi, jafnrétti og umhversvernd eru meðal grunngilda sambandsins. Með aðild taka Íslendingar þátt í því að vernda þessi gildi í allri Evrópu. Evrópusambandið hefur gert ölmarga alþjóðasamninga og hefur á að skipa sérfræðingum á öllum sviðum alþjóðamála. Íslendingar verða í liði með færustu sérfræðingum heims. Lítil málsvæði hafa fengið stuðning og miklum ármunum er varið til þess að þýða bækur frá smáþjóðum yr á önnur mál og öfugt. Á Evrópuþinginu sitja nú um 750 þingmenn. Enginn þeirra kemur frá Íslandi. Við inngöngu fengju Íslendingar 6 þingsæti eða tæplega 1% þingmanna. Engin erlend þjóð fengi rétt til þess að veiða við Ísland við inngöngu Íslands í ESB og skveiðistjórnunarkerð yrði samkvæmt ákvörðun Íslendinga. Svíar og Finnar fengu samþykkt að styrkja má landbúnað norðan 62. breiddargráðu meira en almennt gerist innan sambandsins. Sama myndi gilda á Íslandi. Reynsla nágrannalandanna er að inngangan hefur jákvæð áhrif, bæði fyrir bændur og neytendur. Tólf góð rök með aðild Íslands! Á Íslandi borgum við margfalda vexti á við fólk í nágrannalöndunum. Vaxtaálag á lán vegna krónunnar er allt að 4,5%. Umframvaxtakostnaður þjóðarinnar er yr 200 milljarðar á ári sem er um 2 milljónir króna á hvert heimili. Ríkissjóður greiðir um þrefalt hærri vexti en hann þyrfti miðað við kjör Grikkja. Líklegt er að smæð þjóðarinnar verði okkur styrkur ásamt með því að við erum að semja við margar hefðbundnar vinaþjóðir. Til slíkra viðræðna hlýtur þjóðin að ganga sannfærð um það að reyna að ná fram hinu besta, en jafnframt tilbúin til þess að hverfa frá þeirri leiðinni, ef niðurstaðan er ekki þolanleg. Þjóð meðal þjóða Sterkara Ísland Ný tækifæri í landbúnaði Íslendingar halda öllum sínum auðlindum og fullum yrráðum yr þeim Mikilvæg áhrif á Evrópuþingi Áhersla á lítil menningarsvæði Styrkari samningsstaða út á við Góð grunngildi ESB er hagsmunasamband ríkja Bein áhrif á alþjóðamál Efnahagsstöðugleiki 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 Evrópusambandið Stjórnmálastöðugleiki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.