Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.02.2015, Blaðsíða 72

Fréttatíminn - 27.02.2015, Blaðsíða 72
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is  Bakhliðin Samvisku- samur gítarleikari Nafn: Dagný Hrönn Pétursdóttir Aldur: 38. Maki: Jóhann Ottó Wathne. Börn: Heiðar Davíð 8 ára og Elísabet 4ra ára. Menntun: MBA, rekstrarhagfræðingur frá Manchester Business School og viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands. Starf: Framkvæmdastjóri Bláa lónsins. Fyrri störf: Business strategy manager hjá American Express, forstöðumaður Stjórnendaskóla HR og deildarstjóri hjá Símanum. Áhugamál: Ýmislegt, en vinnan er klárlega eitt af aðal áhugamálum mínum, enda getur ekki verið annað en gaman í vinnunni þegar við höfum það hlutverk alla daga að gleðja gesti okkar með óviðjafnanlegri upplifun. Stjörnumerki: Ljón. Stjörnuspá: Dagdraumar sækja á huga þinn í dag og trufla einbeitingu þína. Ekki láta þér bregða, þótt margt sé öðruvísi í návígi, en þú hugðir. D agný er traustur vinur, góður hlustandi og alveg eldklár,“ segir Sveinbjörg Pétursdóttir, systir Dagnýjar. „Hún er samviskusöm, heiðarleg og lausnamiðuð og lunkin við að draga fram björtu hliðarnar. Svo er hún líka svo skemmtileg, mik- ill húmoristi og það sem færri vita – fantagóður gítarleikari,“ segir Sveinbjörg. Dagný Pétursdóttir er framkvæmdastjóri Bláa lónsins. Fyrirtækið hefur nú hafið innleiðingu nýrrar aðgangsstýringar þar sem fjöldi seldra aðgöngumiða ofan í lónið er takmarkaður á hverjum tíma til að tryggja sem bestu upplifun gesta. Framkvæmdir eru einnig hafnar við tvöföldun á upplifunarsvæði Bláa lónsins. Hrósið ... ...fær Petrúnella Skúladóttir sem skoraði 17 stig og tók 10 fráköst þegar lið Grindavíkur varð bikarmeistari í körfuknattleik kvenna um síðustu helgi. Dagný Hrönn PétursDóttir 20% afsláttur af loðkrögum Í tilefni af konudeginum er 20% afsláttur föstudag—sunnudag af loðkrögum Laugavegur 45 Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.