Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.02.2015, Blaðsíða 49

Fréttatíminn - 27.02.2015, Blaðsíða 49
 tíska 49Helgin 27. febrúar–1. mars 2015 Við ytjum á Skólavörðustíg18 G U L L S M I Ð U R - S K A R TG R I PA H Ö N N U Ð U R www.fridaskart.is Um næstu helgi opnum við glæsilega verslun á nýjum stað á Skólavörðustíg 18 í Reykjavík. Afgreiðslutími opnunarhelgina: Laugardag kl. 10–16 Sunnudag kl. 13–16 Verið velkomin! Hárlitir frá Wella veita fallegan glans W ella Koleston hárlitir eru þróaðir af sérfræðingum Wella og bjóða upp á það allra nýjasta á hárlitunarmarkaðn- um. Þeir innihalda öfluga litaform- úlu sem gefur framúrskarandi ár- angur. Wella Koleston býður upp á fjölda litaafbrigða í tveimur megin formum, annars vegar litafroðu og hins vegar kremliti. Hárlitafroða fyrir annasamt fólk Hárlitafroðan er mjög góður val- möguleiki fyrir þá sem vilja gera hárlitunarferlið eins einfalt og fljót- legt og hægt er. Froðan er einfald- lega sett í hárið eins og um sjampó væri að ræða. Allt sem þarf til fylgir með í pakkanum, svo sem íslensk- ar leiðbeiningar, hanskar, næring sem veitir flottan glans, festir, litur og froðutappi. Litnum er blandað saman við festinn, froðutappinn er settur á og hrist varlega þrisvar, brúsinn kreistur og froðan kemur upp um tappann. Kremlitir með lita-endurvaka Í Wella Koleston kremlitunum er sú nýjung að það fylgir lita-endur- vaki með hverjum hárlitapakka. Lita-endurvakinn frískar upp á hárlitinn og lengir endingartím- ann. Á fimmtánda degi frá litun er endurvakinn settur í rakt hárið og látinn bíða í hárinu í aðeins tíu mín- útur áður en hann er skolaður úr. Með hverjum pakka fylgja auka- lega tvenn pör af hönskum, tvær gloss næringar, lita-endurvaki ásamt haldgóðum íslenskum leið- beiningum. „Hárið verður mjúkt og glansandi“ Sigríður Örlygsdóttir f jármála- stjóri hefur notað Wella Koleston kremhárlit í þó nokkurn tíma og er mjög ánægð. „Ég er mjög ánægð með Koleston hárlitina, hárið fær fallegan glans, er mjúkt og liturinn endist einstaklega vel, svo eru þeir á mjög góðu verði, ég mæli ein- dregið með Wella Koleston hárlit- unum. Það er líka svo þægilegt að setja litinn í hárið, allt sem til þarf fylgir með í pakkanum og vil ég líka nefna að hár- næringin sem fylgir með er einstaklega góð, hárið verður mjúkt og glans- andi. Svo er það auðvi- tað lita-endurvakinn sem er alveg frábær viðbót, ég set hann í eftir sirka fimmtán daga frá því að ég lita hárið en endurvak- inn frískar upp á hárlitinn og gefur fallegan gljáa, hann hylur líka rót sem er aðeins farin að sjást.“ Sigríður hefur notað lit númer 6/7 sem heit- ir Chocolatbrown. Litafroðan þægileg í notkun og gefur glans Hanna Dóra Hjartardóttir skrif- stofumaður notar Wella Koleston froðu og er hæstánægð. „Ég nota Wella Koleston froðu-hár- lit nr. 8/0. Liturinn kemur frábærlega vel út, gefur fallegan glans og svo var bara svo auðvelt að setja hann í hárið. Næringin sem fylgir með gefur líka einstaka mýkt og góðan glans, gott að setja hana í eftir litun og svo aftur eftir viku.“ Wella Koleston hárlitir fást í Fjarðarkaupum, Nettó, Samkaup- um, Hagkaupum, Apóteki Garða- bæjar, Apóteki Hafnarfjarðar og Borgarapóteki. Unnið í samstarfi við Ísam ehf. Hanna Dóra hefur notað Wella Koleston hárlitafroðu og er einstaklega ánægð með hve auðveld froðan er í notkun. Ljós- myndir/ Eyrún Jónsdóttir Sigríður er mjög hrifin af Wella Koleston kremhár- litnum. „Hárið fær fallegan glans, er mjúkt og liturinn endist einstak- lega vel.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.