Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Side 4

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Side 4
ÍSLENSK SKÁLDRIT GUÐMUNDUR ANDRI THORSSON íslenski draumurinn Guðmundur Andri Thorsson er fæddur 1957. Hann hefur sett saman margar greinar um bókmenntir, út- varpspistla, smásögur og skáldsöguna Mín káta angist, sem út kom árið 1988 ogvakti mikla athygli. íslenski draumurínn — er það frægð, frami og skjóifenginn auður eða að vinna og strita og skila sínu í þágufósturjarð- arinnar? Er það sjálfselska í öðru veldi eða metnaður fyrir hönd þjóðarinnar? Að sýna hugsjón sína með hvítum kolli 17. júní, undir rauðum fána í Keflavíkur- göngu eða í hlaupagalla í Reykjavíkur- maraþoni? íslenski draumurinn er saga um þetta og ótal fleira. Guðmundur Andri Thors- son kveður margar persónur til sögunn- ar, sem gerist á mörgum sviðum og ólíkum tímum. En umfram allt er bók hans saga um vináttu, ást — og svik. Hún er spennandi og full af andríkum hugleiðingum, og höfundi lætur semfgrr ótrúlega vel að slcrífa: að blanda saman alvöru, gríni, íhygli og óvæntum líking- um. Þessi skáldsaga er draumur. Bókin er 200 bls. Verð: 2480 kr. Félagsverð: 1980 /cr.. 2

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.