Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Blaðsíða 17

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Blaðsíða 17
ÍSLENSK SKÁLDRIT íslensk málsnilld Ný viðbót í hina feikivinsælu röð .,snilldarbókanna“ sem svo víða hafa farið. í þetta sinn hefur Þórarinn Eldjárn rithöfundur valið tilvitnanir í íslenskar bókmenntir og alþýðuspeki; húsgangar. lausavísur, nútímaljóð, frásögubrot, spekimál og Ijóðrænar stemmningar mynda hér heillandi blöndu íslenskrar lífssýnar — og málsnilldai: OMAR KHAYYAM íslensk málsnilld er 200 bls. Verð: 1980 kr. Félagsverð: 1683 kr. Rubaiyat Kom.fyll þitt glas! Lát velta á vorsins eld þinn vetrarsnjáða yfirbótarfeld! Sjá. Tíminn, það erfugl sem flýgur hratt, hann flýgur máske úr augsýn þér í kveld! Magnús Ásgeirsson var á sinni tíð ást- sælasti Ijóðaþýðandi ókkar, og olli því ekki sístþessi þýðing hans áferhendum Omars Khayyams, hins persneska skálds frá 11. öld. þar sem bragsnilld Magnúsar naut sín sérstaklega vel. ís- lendingum gast líka vel að hispurslaus- um gleðiboðskap vísnanna um að trúa á hina líðandi stund og gera sér glaðan dag. Og nú er þessi rómaða þýðing loks- ins afturfáanleg ífallegu kveri semprýtt erforn-persneskum myndum í lit. Rubaiyat er 71 bls. Verð: 1980 kr. Félagsverð: 1683 kr. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.