Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Page 33

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Page 33
ERLEND SKÁLDRIT NÍNA BERBEROVA Svarta meinið Saga um mann sem hefur misst konu sína og býr viðfátækl í París. Hann langar aðfreista gæfunnar ogflytur tilAmerílcu, þar sem hann ræður sig í vinnu. Titill sögunnar á við skemmd sem hefur vaxið í demanti, sem verður eins konar leið- sögutálcn í sögunni. Nína Berberova er rússnesk að uppruna en hefur m.a. starfaðsem háskólakennari í bók- menntum í Bandaríkjunum um árabil. Hún er næmur stílisti og hafa bækur hennar vakið verðskuldaða athggli undanfarin ár. Árni Bergmann þgddi söguna sem er 79 bls. ITALO CALVINO Riddarinn sem var ekki til Hér segir frá ríddara í liði Karlamagnúsar sem erfrábrugðinn öðrum hermönnum að því legti að hann er ekki til, hann er aðeins innantóm brynjan. En hann er engu minni hermaður og hirðmaður fyrir það; og hann situr ekki auðum höndum þegar ungur mað- ur fer einn daginn að vefengja tilkall hans til riddaratignar. Úr því verða skrautleg ævin- tgri. Italo Calvino er afarfrumlegur og skemmti- legur höfundur og hann er í hópi þekktustu höfunda ítala á þessari öld. Árni Sigwjónsson þgddi söguna sem er 136 bls. SYRTLVR eru bókaflokkur sem Mál og menning hóf útgáfu á árið 1990. Þarna er um að ræðafal- legar bækur í vönduðu kilju- bandi sem hafa að gegma sögur eftir athgglisverða erlenda höf- unda. ífgrra komu út Sgrtlur eftir Bruce Chatwin, Jorge Luis Borg- es, Nínu Berberovu og ngbakað- an Nóbelsverðlaunahafa, Nad- ine Gordimer. Nú hafa bæstfjórar ngjar Sgrtlur í safnið, og eru þær efLir Nínu Berberovu, Italo Calvino, Torgng Lindgren og Jeanette Winterson. Verð hverrar bókar er 1595 kr. 31

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.