Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Síða 40

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Síða 40
BARNABÆKUR BÓKASAFN BARNANNA ÁRNI ÁRNASON ANNA CYNTHIA LEPLAR Bókasafn barnanna erJlokkur léttlestrarbóka fyrir börn. Sög- urnar eru misjafnlega þungar en prentaðar með stóru letri og breiðu línubili. Allar eru þær eftir islenska höfunda og skregttar teikningum á hverri opnu. Bæk- ur úr þessum flokki hafa þegar öðlast vinsældir, enda koma þær til móts við lesendur sem lítið hefur verið sinnt um áður. Bókasafn barnanna hóf göngu sína á síðastliðnu ári í samstarji Máls og menningar og Barnabókaútgáfunnar. Mark- miðið er að ná til barna sem eru að byija að lesa sjálf en ráða ekki enn við langar sögur og hafa bækurnar þegar öðlast vinsæld- ir. Bækurnar eru allar prýddar teikningum í lit. Vandað er til út- gáfunnar en verði haldið í lág- marki. Þær eru því kjörnar til notkunar í skólum og eins til- valdar gjajir handa börnum sem hafa gott af hvatningu við lestr- arnámið. Hver bók er 24 bls. Jói á Jötni Jói var stýrimaður á dráttarbátnumJötni og leit á hann eins og kæran vin. Honum þykir því sárt að sjá bátinn lenda i hönd- um óvandaðra manna og fer aðJylgjast með til hvers þeir nota hann. Þetta er lítil, spennandi leynilögreglusaga, sem gleð- ur unga lesendur, skreytt fallegum myndum Önnu Cynthiu Leplar. ÁRNI ÁRNASON MILES PARNELL Því eru hér svo margir kettir Verð: 390 kr. hver bók. Jón °9 Gunna ei9a en9in börn og þykir heimilislíjið dauflegt. Þau grípa til þess ráðs aðfá sér kött, sem fijótlega eignast þrjá kettlinga. Jafnt og þéttfjölgar síðan köttunum og þegar þeir eru orðnir 364 fmnst Jóni og Gunnu komið nóg. Þetta er skemmtileg saga og börnin hafa gaman af því að taka þátt í að margfalda kattafjöldann. Myndir Miles Parnell eru bráðsmellnar og styðja vel við texta Árna Árnasonar. 38

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.