Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Page 39

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Page 39
BARNABÆKUR GUÐMUNDUR P. ÓLAFSSON Land- og vatna- fuglar Sjófuglar Hér hefur göngu sína nýr jlokkur fræði- bóka fyrír ung börn, sem hefur hlotið nafnið Milli himins og jarðar. Bóka- flokknum er ætlað að koma til móts við löngun barna að vita allt milli himins og jarðar. Þessar fyrstu bækur íflokknum kynna íslenskafugla og umhverji þeirra. Á hverri síðu eru glæsilegar litljósmyndir sem sýnafuglana í varpbúningum og er stærð fuglanna gejin til kynna með við- miðun við kött. Bækurnar eru einfaldar að allri gerð og ætlaðar þeim sem vilja vera jljótir að kynna sér útlit og heiti fugla. Þær eru sterkar og handhægar að grípa með sér ífjöruferðir eðaferðalög og þægilegar til að skoða hvar sem er, í skólanum, bílnum eða heima. Land- og vatnafuglar er 40 bls. Sjófuglar er 36 bls. Verð hvorrar bókar: 990 kr Félagsverð: 841 kr. Guðmundur P. Ólafs- son (f. 1941) er líffræð- ingur og hefur starfað við kennslu og náms- efnisgerð. Þekktastur er hann íyrir bækur sínar, Fuglar í náttúru íslands og Perlur í náttúru íslands. L 37

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.