Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Síða 27

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Síða 27
FRÁSAGNIR OG FRÆÐI HEINZ FENEIS Líffæri mannsins Atlas með íslenskum, alþjóðlegum og enskum heitum Þessi bók lýsir líffærum mannsins í máli og myndum og erfyrst og fremst ætluð heilbrigðisstéttunum, bæði sem stuðn- ingsrit við nám í líffærafræði og sem handhægt uppjlettirít Hún hefur lengi veríð vinsæl hér á landi í erlendum útgáf- um, en í þessari útgáfu eru líffæraheiti og útskýríngar á íslensku, auk þess sem alþjóðlegu heitin og þau ensku eru gefin upp til hægðarauka, bæði í megintexta og atriðisorðaskrám. Bókin er ekki síst gagnlegfyrír það að í henni eru 800 nákvæmar slqjríngar- myndir. Súsanna Þ. Jónsdóttir þýddi bókina sem er 524 bls. Verð: 7500 kr. Félagsverð: 6375 kr. Kttja: 4900 kr. HEINZ FENEIS Líffæri mannsins ATLAS MEÐ ÍSLENSKUM, ALÞJÓÐLEGUM OG ENSKUM HEITUM 25

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.