Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Side 31

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Side 31
ERLEND SKÁLDRIT NADINE GORDIMER Saga sonar míns Þetta er nýjasta bók suður-afrísku skáld- konunnar Nadine Gordimer. Hún segir frá lífiþeldökkrarjjölskyldu sem markað er af baráttu gegn aðskilnaðarstejnunni. Sögumaður er drengur á unglingsaldri sem kemst að því aðjaðir hans á í ást- arsambandi við hvíta konu. Því Jylgja margvísleg átök í einkalífi og stjórnmála- baráttu. í bókinni tvinnast saman Jrá- sögn ajástandinuíSuður-AJríku og saga um ást — ást karlmanns á tveimur kon- um. ást Jóður og sonar og Jrelsisástina. Nadine Gordimer hejur hér skrijað skáldsögu sem hejur bæði sögulega og sálfræðilega skírskotun, og er um leið mögnuð ástarsaga. Gordimer hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 1991. Bókin er 220 bls. ÓlöJ Eldjárn þýddi. Verð: 2980 kr. Félagsverð: 2533 kr. NADINE GORDIMER SAGA SONARÍ| « MÍNS m 29

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.