Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Side 59

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Side 59
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Tímarit Máls og menningar Tímarit Máls og menningar hefur nú komið út í liðlega hálfa öld og hefurfrá upphafi verið einn helsti vettvangur skáldskapar og bók- menntaumræðu á íslandi. Áskrift aðTímaritiMáls og menn- ingar er ómissandifyrir þá sem vilja fylgjast með bókmenntum og bókmenntaumræðu á íslandi. Jafnan leikaferskir straumar um Tímaritið og þar birtist mikið af skáldskap, auk þess sem það er vettvangur skoðanaskipta um bókmenntir og menningarmál. Á Jimmta hundrað síður í stóru broti af fróðleik, skemmtun, skáldskap og umræðu. Árgjaldið er 2950 krónur. Margir tugir þekktra og óþekktra höfunda skrifa í Tímarit Máls og menningar á ári hveiju. Meðal efnishöfunda á þessu ári eru: Bergljót Sofjia Kristjánsdóttir. Elísabet Jök- ulsdóttir, Erró, Geirlaugur Magnússon, Guð- mundurAndri Thorsson, Halldór Guðmunds- son, Heimir Pálsson, Hjálmar Sveinsson, Helena Kadecková, Kolbrún Bergþórsdóttir, Kristín Ómarsdóttir, Kristján B. Jónasson, Milan Kundera, Margrét Lóa Jónsdóttir, Matthías Viðar Sæmundsson, Nína Björk Árnadóttir, Óskar Árni Óskarsson, Páll Vals- son, George Perec, Margaret Clunies Ross, Sigurður Pálsson, SiljaAðalsteinsdóttir, Sjón, Stefán Steinsson, Steinunn Sigurðardóttir, Sveinn Skorri Höskuldsson, Thor Vilhjálms- son, Torji H. Tulinius, Trausti Jónsson, Antti Tuuri, Þorleifur Hauksson, Þorsteinn frá Hamri, Þorsteinn Gylfason og Þórbergur Þórðarson. Áskrift að Tímariti Máls og menningar veitir mönnum 15% afslátt á bókum Máls og menn- ingar í búðumforlagsins. svo og á bókumfrá Forlaginu hf. Áskriftarsímar: 91-24240 og 91- 15199. 57

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.