Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Side 62

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Side 62
KLUBBAR uguan (SLENSKI KILJUKLÚBBURINN UGLAN Einstakt bókarverð! íslenski kiljuklúbburinn byggir á áskrift, svipað og ef um tímarit væri að ræða. Áskrif- endur fá allar bækur hans sendar í pökkum sem koma útfimm til sex sinnum á ári. Bækur klúbbsins eru fádæma ódýrar og kosta nú 256 lcr. hver bók. Aðrir bjóða varla betur. Bækurnar fást einnig í bókabúðum og kosta 590-790 kr. hver bók Klúbburinn dretfir lesningu viðjlestra hæji. þar eru sígildar bókmenntir, spennusögur. ferðabækur, endurminningar, matreiðslu- bækur. sagnfræðirit, þýðingar á merkum er- lendum höfundum og athyglisverðar bækur íslenskra rithöfunda, yngri og eldri. Bækur klúbbsins hafa notið mikilla vin- sælda og erufélagar nú tæplega 8000 tals- ins. Skuldlausir félagar í Íslenska kiljuklúbbn- um fá 15% afslátt af innbundnum útgáfu- bókum Máls og menningar og Forlagsins í búðumfélagsins. Á árinu 1991 komu þessar bækur út hjá klúbbnurrv PAKKI 23: Að breytajjálli eftir Stefán Jónsson. Heill- andi bernskuminningar. Meðan nóttin líður eftir Fríðu Sigurðardótt- ur. Skáldsagan sem hlaut íslensku bóka- verðlaunin. Bættur skaði eftir Söru Paretsky. Spenn- andi saga um kvenspæjarann Warshawski. PAKKI 24: Fyrirheitna landið eftir Einar Kárason. Síð- asti hluti Eyjabókanna. 60

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.