Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Síða 36

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Síða 36
BARNABÆKUR ELÍAS SNÆLAND JÓNSSON Davíð og krókódílarnir Elías Snæland Jóns- son er fæddur árið 1943. Hann hefur unnið við Qölmiðla frá 1963 og er nú að- stoðarritstjóri á DV. Jafnframt hefur hann samið bækur og sjón- varpshandrit. Davíð er Jjórtán ára og býr hjá fóstur- foreldrum. Hann er ósáttur við tilveruna og skólinn færir honum litla gleði. Það sem gerist utan heimilis og skóla er þeim mun meira spennandi, t.d. í leiktækja- salnum og þó sérstaklega Krókódílarnir sem þeysa um bæinn á mótorhjólunum sínum. „Krókódílarnir eru æðislega töff. Þeir éta mann upp til agna. Allir eru skíthræddir við þá. Þess vegna erum við krókódílar, “ segir einn úr klíkunni. Það kemur líka í tjós að félagsskapur Krókódílanna er vafasamur, en Davíð vill allt til vinna, ekki síst vegna hennar Rósu.. . Þetta er spennandi saga úr reykvískum unglingaheimi; hressileg, raunsönn og vekjandi, skrifuð af skilningi og næmi. Bókin er 112 bls. Verð: 1480 kr. Félagsverð: 1258 kr. 34

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.