Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Side 35

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Side 35
BARNABÆKUR MAGNEA FRÁ KLEIFUM Sossa sólskinsbarn Sossa er lítil stúlka sem elst upp í stórum systkinahópi í sueit. Hún er uppátekta- söm og hikar ekki við að lýsa skoðunum sínum á hlutunumþó aðþað komi sér illa og á það líka til að skipta um ham og breyta sér í Ijóta stelpu. Oftast er hún samt sannkallað sólskinsbarn, Ijúf og góð og kemur öllum í gott skap í kringum sig. Hún er bæði hugmyndarík og sniðug og hefur mikinn áhuga á bókum. En það er oft lítill tími til lestrar á stóru heimili, ekki sístfyrir litlar stelpur sem eiga mörg systkint Hér lýsir Magneafrá Kleifum gömlum tíma á nýjan og hressilegan hátt. Lýsing- in á hinum litríka systkinahópi sem sí- fellt stækkar verður öllum sem lesa eftirminnileg. og ekki síður viðskipti Sossu við kaupmannsfjölskylduna í þorpinu. Þóra Sigurðardóttir mynd- skreytti þessa raunsæju og heillandi sögu sem er 128 blaðsíður. Verð: 1190 kr. Félagsverð: 990 kr. Magnea Magnúsdóttir frá Kleifum, Kaldbaks- vik í Strandasýslu er fædd árið 1930. Hún hefur starfað sem verkakona og húsmóð- ir og skrifað 14 bækur, þar á meðal bækurnar um Tobías og Tinnu. 33

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.