Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Page 28

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Page 28
FRASAGNIR OG FRÆÐI Þegar á reynir er 141 bls. Verð: 1960 lcr. NANCY L. MACE, PETER V. RABINS Þegar á reynir Ummönnun sjúklinga með Alzheimer og heilabilun Þessi bók er hugsuð sem handbók fyrir að- standendur og þá sem annast sjúklinga með Alzheimer sjúkdóm. Tekin eru fyrir einkenni heilabilunar. vandamál sem upp koma þegar fer að bera á sjúkdómnum og vandi þeirra sjúklinga sem búa einir. Þá erfarið í helstu atriði í sambandi við ummönnun sjúklinga bæði hvað snertir andlega og líkamlega líðan og áhrif þess að hafa einstalding með heila- bilun í heimili. Álfheiður Kjartansdóttir þýddi bókina og Jón Snædal læknir ritar formála. Langar þig að léttast? er 106 bls. Verð: 1960 kr. LANGAR ÞIG AÐ LÉTTAST? HJÖRDIS BJÖRVELL Langar þig að léttast? Bók um breytta lifnaðarhætti í þessari bók er tekið undir þau viðhorf að síendurteknir skyndimegrunarkúrar séu næsta gagnslausir og bent á aðferðir til að létiast sem geta skilað árangri tilframbúðar. Hagnýt ráð erugejin hvernig unnt erað losna úr viðjum áskapaðs vana og temja sér nýja siði varðandi breytt mataræði og lifnaðar- hætti. Þá er einnig bent á hvernig bregðast eigi við ýmiss konar freistingum, s.s. veis- lum. Jóna Valgerður Hösladdsdóttir hjúkrunar- fræðingur þýddi bókina og Inga Þórsdóttir næringarfræðingur ritar formála. 26

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.