Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Page 44

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Page 44
BARNABÆKUR KLAUSLYNGGAARD Martin og Viktoría Sagan gerísí í nágrenni Kaupmannahafnar og sögumaður er Martin, 16 ára. Hann færír lesendur tæp tuttugu ár til haka í heillandi frásögn um þessa tíma þegar allt gat gerst — jafnvel það að síðhærður hljómsveitar- töjfarí yrði ástfanginn af yjirstéttarpíu í A- bekknum. Litríkur vinahópur sem tekur upp á ýmsu, litlaus skólinn og tónlist þessa tíma mynda eftirminnilega umgjörð um samband tveggja ólíkra einstaklinga. Sérlega áhrifarík og skemmtileg saga fyrír unglinga í eldrí kantinum sem og fullorðna. Hilmar Hilmarsson þýddi bókina sem er 268 bls. Verð: 1790 kr. Félagsverð: 1521 kr. GILLIAN CROSS Leikur að eldi MM-UNG er flokkur þýddra skáldsagna fyrir börn og ungl- inga sem eru dugleg að lesa. Markmiðið er að hafa þessa út- gáfu ódýra og vandaða. í ár koma út þrjár bækur . Verð hverrar bókar: 1190 kr. Félagsverð: 990 kr. Þessi spennandi saga segir frá Nikka sem lengi hefur dreymt um að komast í mótor- hjólaklíku stóra bróður síns. Hann sér loks fram á viðurkenningu klíkunnar með því að vingast við skólabróður sinn, Jósef Fisher, sem virðist algjör andstæða hans. Þeir eiga þó eitt sameiginlegt áhugamál, ævintýra- leiki. í félagsskap Rutar, systur Jósefs, lifa þeir sig inn í ævintýraleik sem tekurfljótiega aðra stefnu en Nikki hafði búist við. í hila leiksins, ríngulreiðinni og hasarnum þarf hann svo að gera upp við sig með hveijum hann stendur. Þetta er þríðja bókin eftir Gillian Cross sem þýdd er á íslensku og hafafyrri bækur henn- ar notið mikilla vinsælda hérlendis sem er- lendis. Bókin er 202 bls. Björg Árnadóttir þýddi. 42

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.