Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Page 54

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Page 54
BARNABÆKUR MONIQUE FELIX Húsið Litirnir Vindurinn Þessar einstöku og nýstárlegu bækur hafa þá sérstöðu að segja sögur án orða. Myndirnar eru sérlega fallegar og tala skýru máli en hver saga sýnir ævintýri sem lítill, hugmyndaríkur músarungi lendir í. Hver bók er 28 bls. og kostar 590 kr. Félagsverð: 500 kr. TORD NYGREN GRÍMUR eignast gúmmístígvél Tord Nygren Grímur eignast gúmmístígvél Glæný bók um nýja söguhetju, Grim, sem eignast stígvél og fer á þeim út í rigninguna. Hann verður allur rennvotur, líka stígvélin. Hvað er þá til ráða? Gamansöm sagafyrir litlu börnin. Guðrún Magnúsdóttir þýddi bókina sem er 28 bls. Verð: 490 kr. Félagsverð: 416 kr. 52

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.