Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Side 43

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Side 43
BARNABÆKUR ASTRID LINDGREN Fleiri börri í Ólátagarði Fjörkálfarnir í Ólátagarði voru sex en nú hefur Óli eignast litla systur sem er gam- an að leika við og passa þegar ekki er annað við að vera. Oftast eru krakkarnir samt önnum kafnir, enda dettur þeim alltaf eitthvað sniðugt í hug. Þessi saga er framhald bókarinnar Börnin í Ólátagarði sem kom út á síð- asta ári, en þá hlaut þýðandinn, Sigrún Árnadóttir, verðlaun Skólamálaráðs Reylgavíkur fyrir framúrskarandi þýð- ingarstörf. Bókin er 140 bls. Myndskreytingar gerði Ilon Wikland. rCh rC>\ rC>\ rC>\ rC>\ Fleiri börn í Ólátagarði rC>\ rC>\ rC>\ rC>\ rC>\ CHRISTINE NÖSTLINGER Skólasögur af Frans Frans er meðal vinsælustu söguhetja, enda srijall og hugmyndaríkur. Nú er hann byrjaður að ganga í skóla hjá Áframgakk kennara og margir munu skemmta sér yjirfrásögnum afþví. Þetta er þriðja bókin um Frans efir verðlauna- höfundinn Christine Nöstlinger og er hún 54 bls. Erhard Dietl myndskreytti. Jórunn Sigurðardóttir íslenskaði. rC>\ rC>\ rCh rTh rC>\ Skólasögur af F rCh rC>\ rCh\ rCh rCh 41

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.