Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Side 45

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Side 45
BARNABÆKUR TORILL THORSTAD HAUGER Flóttinnfrá víkingunum Þetta er sjálfstættframhald afbókinni í vík- ingahöndum sem ícom út í fyrra. Hér segir frá írsku systkinunum Patreki og Sunnefu eftir að þau hafa Jlúið norska húsbændur sína og haldið til íslands með landnáms- mönnum. Dvölin hér verður ævintýraleg enda eru náttúruöflin viðsjárverð og væring- ar meðal manna. Kappsfullir höfðingjar tak- ast á um völd og Patrekur flækist inn í þær deilur. Systkinunum er ekki lengur vært á íslandi og leggja því enn á Jlótta og nú til heimkynna sinna, írlands. Sólveig Brynja Grétarsdóttir þýddi söguna sem er 213 bls. STÉPHANIE Súrar gúrkur og súkkulaði Þetta er einstök bókfyrir þær sakir að hún er skrifuð af unglingi. Söguhetjan. Stefanía, heldur dagbók og þar segir húnfráfjölskyld- unni, vinkonunum og kettinum Garfúnkel, auk þess ýmsum málum sem bæði þjaka hana og gleðja. Dagbókin kostaði blóð, svita og tár en hún hjálpaði höfundinum að koma skipulagi á hugsanir sínar. Kannski getur hún líka hjálp- að lesendum við það. að minnsta kosti er bókin bráðfyndin og skemmtileg. Guðlaug Guðmundsdóttir þýddl Bókin er 211 bls. 43

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.