Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Side 68

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Side 68
KENNSLUBÆKUR Guðmundur J. Guðmundsson EVRÓPU5AQA Frá þjóðflutningum til borgarsamfélags Brennu-Njáls saga Þessi útgáfa Brennu-Njáls sögu er fyrsta bólcin í nýrri kiljuritröð sem nefnist Sígildar sögur. Texti Njálu er hér prentaður með nú- tímastafsetningu, auk þess geymir bókin vandaðan inngang um söguna, orða- og efnisskýringar, ættartöjlur og landakort, og ítarlegan eftirmála um íslendinga sögur. Þetta er afar handhæg útgáfa fyrir almenn- ing og slcóla. í ritstjórn Sígildra sagna eru: Bergljót S. Kristjánsdóttir, Bragi Halldórsson, Guðrún Ása Grímsdóttir, Guðrún Ingólfsdóttir, Gísli Sigurðsson, Jón Torfason, Svanhildur Ósk- arsdóttir, Sverrir Tómasson og Örnólfur Thorsson. Örnólfur hafði yfirumsjón með út- gáfu Brennu-Njáls sögu. Bókin er 55 7 bls. Verð: 990 kr. GUÐMUNDUR J. GUÐMUNDSSON Evrópusaga —frá þjóðflutningum til borgarsamfélags. Þessi kennslubók í miðaldasögu er ætluð efstu bekkjum grunnskólans og er viðbót við bókina Samferða um söguna sem kom út 1987. í bókinni eru raktar helstu breytingar í Evrópu. frá nýrri þjóðfélagsskipan í kjölfar þjóðjlulninganna að stórauknum völdum borgarastéttarinnar á 17. öld. Ágrip af sögu Norðurlanda er aðfinna í sér kajla. Bókin er búin fjölmörgum Ijósmyndum og skýríngar- teikningum, og allmörgum verkefnum. Bókin er 88 bls. Verð: 1290 kr. 66

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.