Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Side 34

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Side 34
ERLEND SKÁLDRIT TORGNY LINDGREN Naðran á klöppinni Þessi saga gerist á síðarí hluta 19. aldar og Jjallar um eklguna Teu og hennar Jölk sem býr á afskekktrí leigujörð. Hér er sagtjrá valdníðslu og undirokun. sem kallar annað- hvorí á uppgjöf eða hefnd. En einnig er sagt frá tónlistinni sem streymir úr orgelinu. deyf- ir sársauka og litar gleðistundir. Torgny Lindgren er einna fremstur sagna- meistarí meðal Svía sem stendur, og hefur þessi stutta saga verið talin gott dæmi um frásagnarlist hans. Hannes Sigfússon íslenskaðL Bókin er 109 bls. JEANETTE WINTERSON Ástríðan Svið þessarar sögu er Evrópa slcömmu eftir aldamótin 1800 þegar Napóleón heijaði um lönd. Ungur Frakki, Henri að nafni, er aðdá- andi hans og gengur til liðs við hann, en Feneyjastúlkan sem hann verður ástfanginn af hatast við hetjunafrá Korsíku. Ævintýra- leg og ástríðufull saga. Jeanette Winterson er rísandi stjarna í bók- menntum Breta um þessar mundir. og hefur hún unnið til bókmenntaverðlauna í heima- landi sínufyrir Ástriðuna. Silja Aðalsteinsdóttir þýddi söguna sem er 200 bls. 32

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.