Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Side 70

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Side 70
KENNSLUBÆKUR Verð: Lesbók 1390 kr. Vinnubók 1090 kr. Saman ípakka 2190 kr. LARS-ÁKE KÁLL CHRISTER JOHANSSON Accent on English 2 Lesbók og Vinnubók Þessar bækur eru eins og nafnið gefur til kynna framháld. af Accent on English 1. sem kom út á síðastliðnu ári og fékk góðar viðtökur. Hér er haldið áfram á þeirri leið sem mörkuð var; bókmenntatextar víða að úr hinum enskumælandi heimi, ívið lengrí en tíðkast í viðlíka bókum. og Jjölbreytileg verkefni sem snerta alla veigamestu þætti málanámsins. Hlustunarefni er fáanlegt. Elísabet Gunn- arsdóttir íslenskaði verkið. Lesbókin er 196 bls. og Vinnubókin 160. ULLA HÁKANSON, JOAQUÍN MAS- OLIVER, GUNILLA SANDSTRÖM Verð: Lesbók 1890 kr. Vinnubók 1090 kr. Saman í pakka 2590 kr. Eso sí 1 Lesbók og Vinnubók Þetta er skemmtilegt spænskukennsluefni handa byrjendum. Efnið er talið hæjilegtfyrír tvo fyrstu spænskuáfangana í íslenskum framhaldsskólum. í Lesbókinni er Jjölskrúðugt textasafn: samtöl.frásagnir og greinar um landshagi og menningu á spænsku málsvæðunum; ásamt æjingum. skrá yjir algengar setningar og orðatiltæki. og spænslc-íslenskan orðalista. í Vinnubókinni eru margs konar æjingar sem þjálfa skilning og málfræði auk ýmiss konar ítarefnis og íslensks-spænsks orða- lista.Vandað hlustunarefni er einnigfáanlegt. Sigurður Hjartarson íslenskaði efnið. Les- bókin er 116 bls. og Vinnubókin 108 bls. 68

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.