Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Blaðsíða 23

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Blaðsíða 23
FRASAGNIR OG FRÆÐI AÐALSTEINN INGÓLFSSON Erró — margfalt líf Bókin um Guðmund Guðmundsson Erró, mesta heimsborgara íslenskrar nútíma- listar, er ótrúlega jjölskrúðug og spenn- andi saga um íslenskan sveitapilt, alinn upp á Kirkjubæjarklaustri, sem gerist myndlistarmaður; tekur þátt í mörgum líjlegustu listahreyfmgum sjöunda ára- tugarins og jer um hálja veröldina, uns hann er orðinn málari á heimsvísu. Hér stígur hann fram heiðarlegur, sjarmerandi, einlægur og uppátekta- samur; og dregur ekkert undan, enda mikill sagnamaður. En það sem gerir bókina einstaka í sinni röð er að auk Ettós taka til málsflmmtíu manns aðrir í bókinni; konurnar í líft hans, vinir hans og samferðamenn, íslenskir sem erlend- ir, alltjrá því góðafólki sem hann ólst upp hjá á Klaustri til heimsfrægra myndlist- armanna. Þau lýsa kynnum sínum af Erró og sameiginlegum uppátækjum, og varpa oft nýju og óvæntu Ijósi ápersónur og atburði. í bókinni, sem er 392 blaðsíður, eru á flmmta hundrað svarthvítar myndir, og litmyndir af 75 málverkum Errós. Verð: 3980 kr. Félagsverð: 3383 kr. Aðalsteinn Ingólfsson er fæddur 1948, og lagði stund á listasögu og bókmenntafræði í háskólum á Bretlandi, Ítalíu og í Svíþjóð. Hann er kunnur fyrir ritstörf um myndlist og menningarmál, og hef- ur áður skrifað bækur um íslenska mynd- listarmenn og mynd- list; um Eirík Smith, Jóhannes Geir, Krist- ínu Jónsdóttur, og ein- fara í íslenskri mynd- list. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.