Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Blaðsíða 48

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Blaðsíða 48
BARNABÆKUR LÍFRÍKI DÝRANNA ísbjörninn Fíllinn Selurinn í umhverýi sínu Lífríki dýranna er nýr bólcajlokkur sem lýsir uillíum dýrum og lífsvenjum þeirra úii í náttúrunni. Lýst er heimkynnum dýranna. líkamsbyggingu, mataræði, tilhugalíji, og að- ferðum við fæðuöflun og uppeldi ungviðis. Einnig er Jjallað um hættur sem steðja að tegundunum og samskipti við manninn sem ógnar náttúrunni æ meira. Þijár bækur koma út í þessum Jlokki: Fíll- inn í umhverfi sínu eftir Ian Redmond, ísbjörninn í umhverfi sínu eftir Martin Banks, og Selurinn í umhverfi sínu eftir DougAllan. Hverbóker32 síður. íþeimöllum eru fallegar Ijósmyndir á hverri síðu sem sýna dýrin bæði í lífsbaráttu og að leik. Þar er ýmislegt að sjá sem kemur á óvart. Til dæmis það að ísbirnir óttast rostunga, að selir eignast stundum tvibura og getaferðast eftir ísnum á alli að 24 km hraða á klukku- stund og aðfilar sem standa á afturfótunum geta teygt sig hærra en gíraffi. Óskar Ingimarsson þýddi þessar bækur sem henta vel sem ítarefni í fyrstu bekkjum grunnskóla og eru kærkomnar öllumfróleiks- fúsum börnum á þeim aldri. Verð: 790 kr. hver bók. Félagsverð: 671 \ 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.