Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Page 16

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Page 16
ISLENSK SKALDRIT Sjón (Sigurjón Birgir Sigurðsson) er fæddur 1962. Hann sendi frá sér sína íyrstu ljóða- bók. Sýnir. aðeins sextán ára gamall. Síð- an hafa komið út eftir hann 10 ljóðabækur, auk tveggja skáld- sagna. ég man ekki eitthvað um skýin sjon SJÓN Ég man ekki eitt- hvað um skýin Hvort sem Sjórx yrkir um nótt sítrónunn- ar. vetrarprinsinn og hérann. Jónas Hall- grímsson og lóuna, eða himininn og skýin sem hann man ekki eitthvað um. er alltaf ströng bygging undir kæruleys- islegu yftrbragðinu og húmornum. Sjón er ekki bara eitt skemmtilegasta ogframsæknasta skáldið okkar: hann er líka eitt það útsmognasta. Bókin er 43 bls. Verð: 1680 kr. Félagsverð: 1430 kr. (ég vil að þið sjáið mig fyrir ykkur: dökkt hár og fölt andlit. lítil augu bak við sólgleraugu og rauðar varið luktar um suðuramerískan vindiL) 14

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.