Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Side 15

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Side 15
ISLENSK SKALDRIT RAGNA SIGURÐARDÓTTIR 27 herbergi f 27 herbergi er óvenjuleg bók og seiðandi. Hún er „verk“ í bókstaflegum skilningi orðsins, Ragna er bæði myndlistarmað- ur og skáld og hejxir búið til bók þar sem myndir og orð kallast á. Þetta eru myndir aJ27 herbergjum og er stuttprósaljóð um hvert þeirra. Herbergin eru auð, og orðin Jylla þau sérstökum stemnningum. eins- og einsemd eða tregablöndnum minning- um umást. Bókin erjallegur gripur, enda hejur Ragna hannað hana alla sjálj. Ragna Sigurðardóttir er fædd 1962. Eftir nám í Myndlista- og handíðaskóla íslands var hún í framhalds- námi í Hollandi í tvö ár. Þar er hún búsett nú og starfar sem mynd- listarmaður. Bókin er 36 bls. bls. Verð: 1990 kr. Félagsverð: 1691 kr. í þessu herbergi er ég alltaj ein, líka þegar þú ert hjá mér. Úti er dagsbirta, og göturnar eru eins og djúpar gjár. Þessi gata er Jull aj gulli og Gyðingum. Bláu handklæðin í baðherberginu eru mjúk og þykk og þau lykta aj rakspíranum þín- um. Það er alltaj kveikt á sjónvarpinu, hljóðlausL. Þegar ég Jer segist ég aldrei munu koma ajtur en ég er alltaj hér. I HERBERGI RAGNA SIGURÐARDÓTTIR 13

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.