Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Page 17

Tímarit Máls og menningar - 15.12.1991, Page 17
ÍSLENSK SKÁLDRIT íslensk málsnilld Ný viðbót í hina feikivinsælu röð .,snilldarbókanna“ sem svo víða hafa farið. í þetta sinn hefur Þórarinn Eldjárn rithöfundur valið tilvitnanir í íslenskar bókmenntir og alþýðuspeki; húsgangar. lausavísur, nútímaljóð, frásögubrot, spekimál og Ijóðrænar stemmningar mynda hér heillandi blöndu íslenskrar lífssýnar — og málsnilldai: OMAR KHAYYAM íslensk málsnilld er 200 bls. Verð: 1980 kr. Félagsverð: 1683 kr. Rubaiyat Kom.fyll þitt glas! Lát velta á vorsins eld þinn vetrarsnjáða yfirbótarfeld! Sjá. Tíminn, það erfugl sem flýgur hratt, hann flýgur máske úr augsýn þér í kveld! Magnús Ásgeirsson var á sinni tíð ást- sælasti Ijóðaþýðandi ókkar, og olli því ekki sístþessi þýðing hans áferhendum Omars Khayyams, hins persneska skálds frá 11. öld. þar sem bragsnilld Magnúsar naut sín sérstaklega vel. ís- lendingum gast líka vel að hispurslaus- um gleðiboðskap vísnanna um að trúa á hina líðandi stund og gera sér glaðan dag. Og nú er þessi rómaða þýðing loks- ins afturfáanleg ífallegu kveri semprýtt erforn-persneskum myndum í lit. Rubaiyat er 71 bls. Verð: 1980 kr. Félagsverð: 1683 kr. 15

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.