Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.12.2014, Qupperneq 6

Fréttablaðið - 20.12.2014, Qupperneq 6
20. desember 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 6 HEILBRIGÐISMÁL Fjárhagsáhyggjur foreldra barna og ungmenna eru hvergi meiri á Norður löndum en hér á landi. Um leið eru neikvæð áhrif bágs fjárhags hvergi minni á andlega líðan barna. Þetta er meðal þess sem lesa má út úr nýrri rannsókn Hrafn- hildar Rósar Gunnars dóttur hjúkrunarfræð- ings, en hún varði doktors- ritgerð sína við heilbrigðis- vísindadeild Gautaborgarhá- skóla í gær, 19. desember. Í samantekt ritgerðar sinn- ar segir Hrafn- hildur andlega vanlíðan mik- ilvægt lýðheilsuvandamál sem áhrif hafi á verulegan hluta norrænna barna og unglinga. „Lífsskilyrði og lifnaðarhættir foreldra eru mikilvægir áhrifa- þættir heilsu og vellíðanar barna og unglinga en fáar rann- sóknir hafa verið gerðar á sam- bandi daglegra áskorana for- eldra og andlegrar heilsu barna. Tilgangur rannsóknarinnar var þess vegna að kanna upplifun foreldra af áskorunum hvers- dagslífsins og rannsaka nánar tengsl andlegrar vanlíðanar barna og unglinga við tímaskort og fjárhagserfiðleika foreldra.“ Tekin voru viðtöl við 25 for- eldra þriggja til fimm ára barna, auk þess sem spurningalisti var árið 2011 sendur til handahófs- úrtaks foreldra 3.000 tveggja til sautján ára barna frá hverju Norðurlandanna fimm, Dan- mörku, Finnlandi, Íslandi, Nor- egi og Svíþjóð. Svör bárust frá 7.805 foreldrum. Hrafnhildur segir að í viðtöl- unum hafi foreldrar lýst hvers- dagslífi sem einkenndist af miklum kröfum og væntingum ásamt því að lýsa tímaskorti sem þýðingarmikilli áskorun. „Niðurstöður spurningalista- könnunarinnar sýndu að 14,2 prósent mæðra og 11,6 prósent feðra upplifðu tímaskort í mikl- um mæli. Marktækt samband fannst á milli andlegrar vanlíð- anar bæði drengja og stúlkna og tímaskorts foreldra.“ Þá hafi hátt í helmingur íslenskra for- eldra greint frá fjárhagserfið- leikum sem sé talsvert hærra hlutfall en á meðal foreldra á hinum Norður löndunum. „Mark- tækt samband á milli fjárhags- erfiðleika foreldra og andlegrar vanlíðanar barna og unglinga fannst meðal þátttakenda í öllum löndunum, nema á Íslandi en þar var sambandið bæði marktækt veikara og ekki tölfræðilega marktækt.“ Í kynningu Gautaborgar- háskóla á rannsókn Hrafnhildar kemur fram í máli hennar varð- andi skort á marktæku sambandi við fátækt hér að ástæðunnar kunni að vera að leita í fjölda þeirra barna sem deili svipuðum aðstæðum. Vegna þess hve marg- ir líða einhvern skort þá fylgi því ekki sömu neikvæðu tengingar eða vanlíðan. „Á hinum Norður- löndunum býr allur fjöldinn við góðar efnahagsaðstæður þann- ig að aðstæður þeirra sem líða skort verða augljósari. Svo er Andleg heilsa barna getur liðið fyrir tímaskort og fátækt Andleg vanlíðan er tíðari hjá börnum foreldra sem oft eru í tímahraki. Áhrif fátæktar á andlega líðan eru minni hér en annars staðar á Norðurlöndum. Þetta kemur fram í doktorsritgerð Hrafnhildar Rósar Gunnarsdóttur. KRAKKAR Í SKOÐUNARFERÐ Á ÞJÓÐMINJASAFNINU Í rannsókn sem gerð er í tengslum við doktorsritgerð við Gautaborgarháskóla kemur fram að hér er fátækt foreldra ólíklegri til að hafa áhrif á andlega líðan barna en annars staðar á Norður- löndum. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL HRAFNHILDUR RÓS GUNNARS- DÓTTIR Land Hlutfall Ísland 48% Finnland 34% Svíþjóð 20% Noregur 19% Danmörk 18% Heimild: Háskólinn í Gautaborg, doktors- ritgerð Hrafnhildar Rósar Gunnarsdóttur ➜ Hlutfall foreldra með fjárhags- áhyggjur Land Hlutfall Ísland 1,3 sinnum meiri líkur Finnland 2,1 sinni meiri líkur Svíþjóð 2,5 sinnum meiri líkur Noregur 2,2 sinnum meiri líkur Danmörk 2,6 sinnum meiri líkur *Miðað við börn sem ekki líða skort. Heimild: Doktorsritgerð Hrafnhildar Rósar Gunnarsdóttur ➜ Auknar líkur á andlegri vanlíðan fátækra barna* mikilvægt að halda því til haga að íslensk börn glíma í minni mæli við andleg veikindi en börn í öðrum löndum og ekki hægt að tengja þau með jafnsterkum hætti við fjárhagsörðugleika for- eldranna.“ olikr@frettabladid.is LÖGREGLUMÁL Umfangsmiklar hleranir á farsímum hafa verið afhjúpaðar í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi að undanförnu. Sér- fræðingar í Noregi telja að fölsku móðurstöðvarnar sem flytja sím- töl úr farsímum við stjórnarráðið og þinghúsið í Ósló, sem dagblaðið Aftenposten hefur afhjúpað, séu á vegum erlendra leyniþjónusta. Norska leyniþjónustan hefur ekki viljað nefna nein lönd en norskur sérfræðingur hefur áður sagt að mögulega sé um að ræða leyni- þjónustur Kína og Rússlands. Mælingar á vegum Dagens Ny- heter í Svíþjóð gefa til kynna að falskar móðurstöðvar séu fyrir utan stjórnar- ráðið í Stokkhólmi. Tíma ritið Ny Tek- nik greinir frá því að sænska lög- reglan noti sjálf falskar móð- urstöðvar. Lögreglu yfir- völd í Sví- þjóð vilja ekki tjá sig um hvort slíkar séu við stjórnar ráðið. Samkvæmt frásögn Ny Tekn ik hefur lögreglan í Sví- þjóð notað falskar móður stöðvar um árabil í baráttunni gegn glæpum. Upplýsinga- s t jór i f i n nsk u öryggis lögreglunnar, Jyri Rant ala, segir í viðtali við finnska ríkis útvarpið að erlend ríki kunni að hafa hlerað farsíma í Finnlandi með fölskum móðurstöðvum. Haft er eftir Rantala að njósnir séu dag- legt brauð í Finnlandi og að notast sé við ýmiss konar tækni. Hann vill ekki ræða hverjir kunna að vera að verki því að þá afhjúpi hann í leiðinni aðferðir finnsku öryggislögreglunnar. Rantala hvetur Finna til að vera varkára og tala ekki um viðkvæm eða leynileg mál í farsíma. - ibs Talið að erlendar leyniþjónustur kunni að vera á bak við hleranir við stjórnarbyggingar í Skandinavíu: Umfangsmiklar hleranir á farsímum SVÍÞJÓÐ Sænska lögreglan vill nota DNA-greiningu til þess að fá fram hugsanlegt útlit grunaðra afbrota- manna sem ekki er hægt að finna í erfðaefnaskrá lögreglunnar. Von- ast lögreglan til að með því verði hægt að komast að augnlit hins grunaða, hárlit, hæð eða frá hvaða heimshluta hann kemur. Jafnframt væri möguleiki að tengja hinn grunaða ákveðinni fjölskyldu. Siðaráð lögreglunnar segir að leit að tengingu við ákveðnar fjöl- skyldur stríði mögulega gegn lögum. - ibs Siðaráð lögreglunnar: DNA-leit stríðir gegn lögum UTANRÍKISMÁL Hríðskotabyssu- rnar sem Landhelgisgæslan fékk frá Norðmönnum eru enn á land- inu. Nýlega var tilkynnt að byss- unum yrði skilað til fyrri eiganda við fyrsta hentugleika. Í svarinu segir að til að kom- ast hjá umtalsverðum flutnings- kostnaði sé þess beðið að norskar herflugvélar eigi leið hér um eða að þær verði gripnar með ef tæki Landhelgisgæslunnar eigi erindi til Noregs. - jóe Hríðskotabyssurnar á Íslandi: Byssunum ekki enn skilað aftur ískrans með karamellukúlum - Tilbúinn á hátíðarborðið - UMHVERFISMÁL Umhverfis stofnun hefur áminnt Ísfélag Vestmanna- eyja hf. fyrir starfsstöð sína í Vestmannaeyjum og krafist úrbóta vegna fráviks sem kom í ljós við eftirlit. Frávikið er vegna brennslu úrgangsolíu hjá rekstr- araðila án þess að fyrir því séu heimildir í starfsleyfi og hefur stofnuninni hvorki borist úrbóta- áætlun né staðfesting á að hætt hafi verið að brenna úrgangsolíu hjá rekstrar aðila. Stofnunin hefur áður áminnt rekstraraðila fyrir brennslu úrgangsolíu fyrir starfsstöð sína á Þórshöfn og hefur sú ákvörðun verið kærð til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. - shá Hætti að brenna olíu: Úrbóta krafist hjá Ísfélaginu GUÐBJÖRG MATTHÍASDÓTTIR Aðal- eigandi Ísfélagsins. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.