Fréttablaðið - 20.12.2014, Síða 56

Fréttablaðið - 20.12.2014, Síða 56
20. desember 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN | 56 1 „Á þessum einangraða stað var oftast skýjað og dumbungur í lofti og það gerðist aldrei neitt, enda leiddist stúlkunum sem voru komnar að fermingu.“ 2 „Ég og Jesú erum eins og tvær akfeitar manneskjur á pínulitlum báti rekumst hvort á annað hlæjandi kinn við kinn vömb við vömb klessast saman hlæjandi keppirnir dúa undirhökurnar hristast bátsskelin tekur aðra dýfu ég dett á Jesú sem puðrar með vörunum og blikkar mig: Here’s looking at you, kid ég dey úr hlátri!“ 3 „Hvass vindur blés yfir Miðnesheiðina. Hann kom norðan af hálendinu og yfir úfið hafið á Faxaflóanum og klifraði upp á heiðina, napur og kaldur.“ 4 „Kristófer lítur á úrið, svo dregur hann andann djúpt og reynir að slaka á. Hann situr við fjögurra manna borð á kaffihúsinu á fjórðu hæð Perlunnar í Öskju- hlíð með ósnertan kaffibolla fyrir framan sig.“ 5 „Fyrir mitt minni, í sveitinni á Bruna-sandi, byrjaði ég daginn á því að klifra upp á eldhúsborð, klessa nefi á rúðu og gá til jökuls. „Æ, æ, bless, hann fór í kvöld ... æ, æ, þá ...!“ þuldi ég fram og aftur, ef það sást ekki til hans.“ 6 „Þau mynduðu eins konar tröppur á bekknum. Telpan sem var minnst sat við annan endann og eldri bræðurnir tveir við hlið hennar. Eins, þriggja og fjög- urra ára. Grannir leggirnir héngu fram af harðri setunni. Ólíkt venjulegum börnum iðuðu systkinin ekki í sætinu og ekkert þeirra sveiflaði fótunum.“ 7 „Lestarstöðin í Cambridge var nánast mannlaus. Á brautarpalli 6 stóð maður og beið eftir hraðlestinni frá London. Þetta var meðalmaður á hæð, klæddur gráum jakkafötum, yfirhafnarlaus; dagurinn hafði verið sólríkur og loftið var enn heitt og rakt.“ 8 „Ég hafði losað um hálstauið í lang-þráðu hléi milli skjólstæðinga, farið úr skónum og lagst sjálfur á meðferðarbekk- inn þegar ég sá nafn Önnu O blikka á far- símaskjánum. Hún hafði aldrei hringt í mig öll þau ár síðan við skiptumst á númerum.“ 9 „Annað hvort ykkar þarf að koma strax heim. Engar afsakanir! Afmælis- boð aldarinnar endaði í algjöru rugli áðan … en byrjaði samt eiginlega aldrei.“ 10 „Sara veit hvorki í þennan heim né annan. Við hlið hennar sefur nætur- gestur eins og ungbarn, vafinn inn í mjúka dúnsæng. Það hvílir ró yfir hlýlegri íbúð- inni. Á gömlum tekkskenk hringsnýst vín- ylplata á eikarklæddum „vintage“ Pioneer plötuspilara frá árinu 1975. Nálin í spilar- anum hjakkar í djúpri rispu í ágætu lagi hljómsveitarinnar Smokie, Living next door to Alice.“ HVER ER HÖFUNDURINN? Fjölmargar skáldsögur koma út þessi jólin. Fréttablaðið tók saman upphaf tíu þeirra svo lesendur geti spreytt sig á fimi sinni við það að þekkja stílbragð íslenskra rithöfunda. GUÐBERGUR BERGSSON Svör 1. Guðbergur Bergsson Þrír sneru aftur 2. Guðrún Eva Mínervudóttir Englaryk 3. Arnaldur Indriðason Kamp Knox 4. Stefán Máni Litlu dauðarnir 5. Steinunn Sigurðardótt- ir Gæðakonur 6. Yrsa Sigurðardóttir DNA 7. Jón Óttar Ólafsson Ókyrrð 8. Bjarni Bjarnason Hálfsnert stúlka 9. Jónína Leósdóttir Bara ef ... 10. Ingibjörg Reynisdóttir Rogastanz JÓNÍNA LEÓSDÓTTIR INGIBJÖRG REYNISDÓTTIR STEINUNN SIGURÐARDÓTTIR BJARNI BJARNASON STEFÁN MÁNI JÓN ÓTTAR ÓLAFSSON GUÐRÚN EVA MÍNERVUDÓTTIR YRSA SIGURÐARDÓTTIR ARNALDUR INDRIÐASON
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.