Fréttablaðið - 20.12.2014, Síða 132

Fréttablaðið - 20.12.2014, Síða 132
20. desember 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | Halldór Hall- dórsson @DNADORI Mikið er ég fegin að við sem samfélag höfum tekið barnaþrælkun í sátt með því að innleiða fyrirbærið– JÓLA- PEYSUR. Steiney Skúla- dóttir @steiney_skula Oh ég vildi að ég væri á leiðinni til útlanda að versla jólagjafir á yfirdrætti Hildur Ragnarsdóttir @hilrag Labbaði á vöru- bílsspegil og er með kúlu á enninu. Maskarinn allur farinn & hárið blautt aftur. Ég hata þetta veður. Kv ein köld og buguð Björn Bragi @bjornbragi Þið þarna sem viljið ekki að skólabörn fari í kirkju segið mér HVER Á ÞÁ AÐ SÆRA ÚR ÞEIM DJÖFULINN??? Þorsteinn Guðmunds @ThorsteinnGud Á meðan fullorðna fólkið rífst um skóla og trúmál syngja skólabörnin: Take Me to Church. JÓLIN, VEÐRIÐ OG KIRKJUDRAMA Augnablik stjarnanna 2014 Nú þegar árið 2014 er senn á enda runnið er tilvalið að rifj a upp eft irminnilegustu augnablikin og fréttirnar af erlendu stjörnunum. Þau komu víða að, allt frá jafnréttisbaráttu til handtöku og frá mismælum til sjálfsmyndatöku á Óskarsverðlaunahátíðinni. UMTALAÐASTI HATTUR ÁRSINS Pharrell Williams vakti þó nokkra athygli á Grammy-verðlaunahátíðinni 26. janúar þegar hann mætti með þennan hatt frá Vivienne Westwood. Margir hneyksluðust á hattinum, en hann er endurgerð af hatti Westwood frá árinu 1982. NEKTARMYNDIRNAR Jennifer Lawrence var ein af stjörnunum sem urðu fyrir barðinu á tölvuþrjótum sem brutust inn í síma og tölvur, stálu þar nektar- myndum og láku á netið í lok ágúst. HE FOR SHE Leikkonan Emma Watson flutti eftirminnilega ræðu á fundi Sam- einuðu þjóðanna þann 20. september þar sem hún kynnti herferðina sína He For She, þar sem hún hvatti karlmenn til að taka þátt í jafnréttisbaráttu. MISMÆLI ÁRSINS Leikarinn John Travolta átti sennilega eftirminnilegustu mismæli ársins, þegar hann kynnti söng- konuna Idina Menzel, sem syngur eitt vinsælasta lag ársins, Let it go úr Frozen, sem Adele Dazeem á Óskarnum. ÉG ER HÉR ÞVÍ ÉG ER SAMKYNHNEIGÐ Leik- konan Ellen Paige flutti áhrifaríka ræðu 14. febrúar á mannréttindaráðstefnu í Las Vegas, þar sem hún kom opinberlega út úr skápnum. SJÁLFSMYND ÁRSINS Sennilega ein frægasta sjálfsmynd allra tíma, sem tekin var á Óskarnum. Ellen Degeneres, Jared Leto, Brad Pitt, Channing Tatum, Meryl Streep, Kevin Spacey, Bradley Cooper, Lupita Nyong’o, Angelina Jolie og Julia Roberts. Já, toppið þetta! ÉG ER EKKI FRÆGUR Leikarinn Shia LaBeouf tók flipp í febrúar þegar hann mætti með hauspoka á Berlin film festival. Á pokann hafði hann skrifað „I’m not famous anymore“ eða ég er ekki frægur lengur. HAPPY DAYS Í lok maí lak myndband sem sýnir þá Louis Tomlinson og Zayn Malik úr One Direction reykja jónu í bíl í Perú. Aðdáendur þeirra voru ekki hrifnir af þessu uppátæki félaganna, en líklegt þykir að myndbandinu hafi verið lekið viljandi til að breyta ímynd strákasveitarinnar. BROSA! Poppprinsinn Justin Bieber komst aldeilis í kast við lögin þetta árið. Hann var fyrst handtekinn í janúar fyrir grun um akstur undir áhrifum fíkniefna, Hann var svo handtekinn seinna á árinu fyrir að kasta eggjum í hús nágranna síns og almennar óspektir. TÍST VIKUNNAR LÍFIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.