Fréttablaðið - 20.12.2014, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 20.12.2014, Blaðsíða 88
FÓLK| LIGHTIFY gerir þér kleift að stjórna lýsingunni heima hjá þér og aðlaga hana svo að hún henti sem best fyrir það sem þú ert að gera hverju sinni eða þá stemningu sem þú vilt skapa. Viltu skemmta þér, einbeita þér, vinna eða slappa af? Möguleikarnir eru endalausir,“ segir Arnar Þór Hafþórsson hjá Jóhanni Ólafssyni & Co., umboði Osram á Íslandi. „Með uppsetningu á fríu appi, í snjall- síma eða spjald- tölvu, getur fólk stjórnað fjölda nettengdra LED- vara eins og pera, lampa, LED-lengja og garðljósa,“ út- skýrir hann og bendir á að mögu- leiki sé á að stýra hverju og einu ljósi fyrir sig eða safna saman nokkrum ljósum í einn hóp. „Þú getur jafnvel stýrt lýsingunni í garðinum hjá þér.“ LEIKUR AÐ LJÓSUM OG LITUM Þeir sem hafa áhuga á að umbylta lýs- ingunni heima hjá sér með þessum hætti þurfa í upphafi að kaupa byrjendapakka og ná í LIGHTIFY-appið í appverslunum. Í byrjendabakkanum er að finna þráð- lausan sendi og snjall-LED-peru, sem er ígildi 60 vatta glóperu. „Þessi pakki gerir þér ekki aðeins kleift að stýra og stjórna hvítum tónum heldur getur þú líka leikið þér að sextán milljónum lita,“ lýsir Arnar. Eftir þetta er fólki ekkert að vanbúnaði. „Uppsetningin er afar einföld en þetta er þó aðeins byrjunin því möguleikarnir eru óþrjótandi.“ MISMUNANDI LÝSING Í HVERJU HERBERGI Að sögn Arnars er afar einfalt að bæta við svokölluðum ljóspunktum en hægt er að hafa fimmtíu mismunandi ljós- punkta á einu LIGHTIFY-kerfi og öllu er því stjórnað og stýrt með einu appi. „Því er möguleiki að hafa algjörlega mismun- andi lýsingu í hverju og einu herbergi eða rými, og einnig í garðinum,“ segir Arnar. Hann bendir á að í næstu hugbúnaðar- uppfærslum megi eiga von á því að hægt verði að láta ljósin kveikja og slökkva á sér, á ákveðnum tímum dags, og í ákveðnum herbergjum eða í ákveðinni röð. HELSTU EIGINLEIKAR LIGHTIFY ● Endalaus litaheimur – Margir hvítir lita- tónar og 16 milljón litir. Möguleiki á að vista sinn uppáhaldslit. ● Litaval. Taktu mynd eða notaðu mynd úr myndaalbúminu þínu og veldu svo þann lit eða tón sem þú vilt fá fram í perunni/lampanum. ● Möguleiki á að vista ákveðnar ljósasen- ur sem auðvelt er að fá fram. ● Fyrirfram forritaðar ljósasenur – Relax og Active. UMBYLTU LÝSINGUNNI HEIMA JÓHANN ÓLAFSSON & CO KYNNIR OSRAM LIGHTIFY er ný vídd í stýringu og stjórnun á lýsingu. Þannig getur fólk átt eigið þráð- lausa ljósakerfi sem stýrt er í gegnum snjalltæki á borð við síma eða spjaldtölvu. Hægt er að stýra snjallperum og snjalllömpum, innan- og utanhúss á einfaldan hátt með einföldu appi. Auðvelt er að byrja og möguleikarnir eru nánast endalausir. OSRAM LIGHTIFY Möguleiki er að hafa algjörlega mismunandi lýsingu í hverju og einu herbergi eða rými, og einnig í garðinum. Vörur sem eru í boði Ljósarofar tilheyra síðustu öld. Stýrðu lýsing- unni heima hjá þér með snjallsíma eða spjaldtölvu og gerðu lífið litríkara. LIGHTIFY GATEWAY Kjarni LIGHTIFY-kerfisins sem stýrir og stjórnar ljóspunktum kerfisins. LIGHTIFY CLASSIC A60 TUNABLE WHITE Hægt að stjórna ljóslitnum frá hlýhvítum (2700K) upp í kalt dagsljós (6500K). LIGHTIFY CLASSIC RGBW 16 milljón litir í boði ásamt því að hægt er að stjórna litnum frá hlýhvítum (2700K) upp í kalt dagsljós (6500K). PAR1650 TUNABLE WHITE GU10 LED pera sem kemur í stað 50W halogen- peru með möguleika á að stjórna ljóslitnum frá hlýhvítum (2700K) upp í kalt dagsljós (6500K). DOWNLIGHT TUNABLE WHITE Innfelldur lampi með GU10 LED peru sem kemur í stað 50W halogenperu með mögu- leika á að stjórna ljóslitnum frá hlýhvítum (2700K) upp í kalt dagsljós (6500K). LED FLEX RGBW Sveigjanlegur LED-borði með 16 milljón liti í boði ásamt því að hægt að stjórna litnum frá hlýhvítum (2700K) upp í kalt dagsljós (6500K). GARDENSPOT MINI RGB Garðljós þar sem 16 milljón litir eru í boði ásamt því að hægt að stjórna litnum frá hlýhvítum (2700K) upp í kalt dagsljós (6500K). GARDENSPOT MINI WHITE Garðljós þar sem hægt er að stjórna litnum frá hlýhvítum (2700K) upp í kalt dagsljós (6500K). SURFACE LIGHT TUNABLE WHITE Nettur og þunnur vegglampi þar sem ytri hringur lampans lýsist upp sem gefur kost á skemmtilegri útfærslu á innri hringnum. Hægt er að stjórna litnum frá hlýhvítum (2700K) upp í kalt dagsljós (6500K). OSRAM LIGHTIFY FÆST HJÁ ENDURSÖLUAÐILUM UM ALLT LAND ARNAR ÞÓR HAFÞÓRSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.